Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Síða 42

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Síða 42
44 lega stór. Erfurter Dværg og Stor-dansk voru þau blóm- kálsafbrigði, sem best reyndust. Sumt af hvítkálinu setti all góð höfuð, mikið af þvi varð nothæft, þó ekki næði það fullum þroska. Grænkáli var sáð úti um miðjan maí, og spratt það vel. Gulrótum var sáð úti seint í apríl og gáfu þær dágóða uppskeru. Rauðrófur spruttu fremur lítið, rjett einstaka, sem náði dálitlum þroska, meiri parturinn hljóp í njóla og var ekki nothæfur. Rabarbar spratt sjerlega vel, eins og svo oft áður, en ekki var frítt við, þegar fór að líða á sumarið, að þeir leggir, sem næstir lágu jörð, vildu rotna. Aðrar matjurtir spruttu vel. Meindýra varð ekki vart til muna. Jóna M. Jónsdóttir.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.