Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Qupperneq 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Qupperneq 55
57 af eldsneyti til upphitunar, og þó hafa meiri og hagkvæm- ari upphitun heldur en Danir, eða aðrir nágrannar vorir geta haft. Jeg hefi nú talað um þetta mál nokkuð á víð og dreif, og ÍeS ge* búist við því, að lesendum þessarar greinar finnist jeg full stórhuga og bjartsýnn. Til þess að verja mig því ámæli, skal jeg taka það fram, að þó þetta mál sje fyllilega tímabært, geri jeg ráð fyrir að það þurfi all- langan tíma til þess að komast á rekspöl. Á framkvæmd þess er einn verulegur agnúi, en það er hinn almenni skilnings- og þekkingarskortur á málefninu. Fyrst um sinn getur aðeins orðið um hægfara framkvæmdir að ræða á þessu sviði, og jeg vil nú að endingu reyna að benda á hverning þær geta skapast á eðlilegan og heil- brigðan hátt. 1. Vjer verðum fyrst og fremst að fá rannsókn á heitum uppsprettum i landinu og aðstöðu til rœktunar við þœr. Pað, sem rannsaka þarf er: Vatnsmagn, hiti, jarðvegur og hvernig aðstaðan er til að byggja og hagnýta vatnið. Það þarf að gera nokkurskonar skipulagsuppdrátt af land- inu umhverfis hverina og skifta því í spildur, sem með hagsýnni ræktun mættu teljast hæfilegar til fjölskyldufram- færslu, merkja fyrir aðalleiðslum o. s frv. Hjer er um mikið og þarft starf að ræða, sem útheimtir bæði þekk- ingu og hagsýni, en allar rannsóknir á jarðhita landsins út f'á þessu sjónarmiði, vantar, en þær eru bæði fróð- legar og mjög nauðsynlegur grundvöllur undir framfarir komandi áratuga. 2. Vjer verðum að fá, að minsta kosti 1 vel færan mann, vanan vermihúsaræktun, til þess að hefjast handa og koma á fót fullkominni garðyrkjustöð við einhvern hverinn. Pennan mann þarf síðan að styrkja til þess að kenna körlum og konum, sem hafa áhuga á þessu máli,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.