Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Qupperneq 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Qupperneq 66
68 hefir garðyrkjukenslan flest árin staðið yfir, fyrir nokkurn hluta nemendanna, alt sumarið — eða frá 14. mai til 30. september. Vafalaust hafa námskeið þessi verið þörf og gert tals- vert gagn, en því verður ekki neitað, að garðyrkjukensla vor hefir mjög litlum framförum tekið á þessum aldar- fjórðungi, sem hún hefir verið starfrækt. Eina sporið í þá átt að auka hana og fullkomna er sumarnámskeið Ræktunarfjelagsins. Ró að námskeið þessi í byrjun væru virðingarverð, og vafalaust hafi gert nokkuð til að vekja áhuga fyrir garðyrkju, þá verð jeg að líta svo á, að þau sjeu algerlega ófullnægjandi, og hafi heldur aldrei átt að skoðast nema sem vísir að meiri og fullkomnari fræðslu á sviði garðyrkjunnar. Mín reynsla er sú, að sú fræðsla sem unt er að veita á nokkurra vikna námskeiði, sje mjög ófullkomin og gagnslítil, nema um talsvert þrosk- aða nemendur sje að ræða og vil eg hjer færa máli mínu ofurlítið til stuðnings: 1) Pað er ekki unt með fáum fyr- irlestrum eða á stuttum tíma, að veita nemendunum þá undirstöðuþekkingu, sem þeir þarfnast, til þess þeir fái rjettan skilning og hafi full not af hinni verklegu kenslu. Kenslan verður því altaf að meira eða minna leiti undir- stöðulaus. 2) Á IV2 mán.tíma er að vísu hægt að kenna ýms handtök og sýna ýms störf, en það er ekki unt að veita nemendunum þá leikni í störfunum, sem þeim er nauðsynleg, til þess að þeir geti framkvæmt störfin með fullu áræði og orðið brautryðjendur nýrra bættra aðferða út á við. 3) Þegar um stutt námskeið í jarðyrkju er að ræða, þá koma nemendurnir venjulegast einhversstaðar inn í þá keðju af störfum, sem öll ræktunín er sett sam- an af og tapa þá venjulegast af upphafinu og endanum á því, sem þeir eiga að nema. Retta verður mest áber- andi þegar um störf eins og garðyrkju er að ræða og sjerstaklega þegar við hana er tengd ræktun blóma og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.