Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Qupperneq 67

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Qupperneq 67
69 trjáa. Ef um sumarlöng námskeið er að ræða, er að nokk- uru leyti bætt úr þessum vandkvæðum, en þó engan veg- inn að fullu. Undirstöðuþekkinguna vantar, og sá skort- ur gerir það að verkum, að nemendurnir geta ekki hag- nýtt sjer fyllilega það sem á borð er borið. Mitt álit er t. d., að það sje mjög erfitt að gera þýðingu, þörf og notkun áburðarefnanna nægilega Ijósa, ef nemandann skortir algerlega grasafræðislega, lífeðlisfræðislega og efna- fræðislega þekkingu. Svipað er hægt að segja um hyrð- ingu illgresis og fjölda margt fleira. Það má vel vera að bóklega þekkingin ein sje Ijett á metunum, en hún fær mátt sinn þegar við hana bætist nægilega mikil verkleg kunnátta og hún gerir nemendunum margfalt ljettara að tileinka sjer og skilja hin verklegu fræði. Jeg hefi nú reynt að skýra það lítilsháttar, hversvegna jeg telji garðyrkjukenslu vora ófullnægjandi, eins og henni nú er háttað, og næst liggur þá fyrir að svara því spurs- máli, hvort garðyrkju vorri sje þannig háttað að þörf sje á fullkomnari fræðslu? Vjer getum alveg eins hagað spurningunni þannig: Höfum vjer þörf fyrir nokkura garðyrkjukenslu ? Jeg hlýt að svara þessari spurningu ját- andi og jeg verð að lita svo á, að það sem veldur á- hugaleysinu fyrir garðyrkjunni og stendur þessari at- vinnugrein algerlega fyrir þrifum, sje einmitt skortur á nógu ítarlegri og alhliða fræðslu. Jeg tel það fullsannað, að í flestum sveitum landsins megi með góðum árangri rækta rófur, kartöflur og ýmsar fleiri garðjurtir, ef rjett er að farið, og það ætti að vera hægðarleikur, með inn- lendri ræktun, að birgja landið upp af þessum matvæl- um, jafnvel þó notkun þeirra ykist að miklum mun, sem hún líka ætti og þyrfti að gera. Vegna takmarkaðs rúms get jeg ekki farið frekar út i þetta efni að þessu sinni. Garðjurtir er gott búsílag og holl fæða. Garðyrkjan hefir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.