Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Qupperneq 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Qupperneq 70
72 rómuð fyrir trjárækt sína, sem hefir borið árangur, er eftir hjerlendum mælikvarða verður að teijast einsdæmi. Almenn garðyrkja fjelagsins verður líka að teljast í mjög sómasamlegu ásigkomulagi, en þetta bætir adstöðuna, til að framkvæma fullkomna garðyrkjukenslu mjög mikið. Annarstaðar í ársritinu hefir þess verið getið, að Rækt- unarfjelagið hafi síðastliðið sumar komið upp vermihúsi, en það verður að teljast mjög heppilegt kenslutæki við slíkan skóla, sem hjer ræðir um. 3. Ræktunarfjelagið ræður yfir húsrúmi, sem gerir það mögulegt að taka á móti 10—12 nemendum til ársvistar. Vitanlega þarfnast þetta húsrúm nokkura umbóta en þó eigi tilfinnanlegra! Eins og annarstaðar er tekið fram hjer í ritinu, var síðastliðið sumar sett miðstöð í hús fjelagsins, sem hitar upp 6 herbergi og vermihúsið. Ef vermihúsið er tekið úr sambandi við þessa miðstöð, er tiltölulega auðvelt að bæta þeim herbergjum, sem ennþá eru óupp- hituð, á miðstöðina. Fyrir vermihúsið yrði þá að setja niður sjerstakan ofn, sem að ýmsu leyti væri heppilegt. Pessu verki er hagað þannig, að slík breyting getur auðveldlega komist á í framtíðinni. Kostnaðarhliðin við svona lagaða skólastofnun lítur þannig út eftir minni áætlun: 1. Stofnkostnaður (ýmsar breytingar við íbúðarhúsið o. fl.) mundi verða um kr. 3000.00. 2. Árlegur reksturskostnaður skólans um kr. 4000.00 — 5000.00 ef gert er ráð fyrir að nemendur fengju frítt húsnæði, Ijós, hita, kenslu og einhvern námsstyrk, auk fæðis, yfir sumartímann. Að svo stöddu læt jeg útrætt um þetta mál að sinni, en vil þó bæta því við, að þó svo kunni að líta út sem jeg hafi hjer tilnefnt mig sjálfan, sem torstöðumann hins fyrirhugaða skóla, þá hlýtur flestum að vera þaðjjóst,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.