Morgunblaðið - 30.05.2002, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.05.2002, Blaðsíða 21
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 2002 21 FÉLAGAR í ungmennafélaginu Eflingu í Reykjadal hlupu frá Ak- ureyri í Laugar nýlega til þess að safna fé fyrir keppnisfólk í sveit- inni sem fer á Unglingalands- mótið í Stykkishólmi í sumar og á Gogga galvaska mótið í Mos- fellsbæ. Nær fjörutíu manns tóku þátt í hlaupinu og var lagt af stað frá Akureyri um morguninn og kom- ið heim að Laugum þegar líða tók á daginn en þá var grillað, borðaður ís o.fl. Margir aðilar styrktu hlaup þetta en þar má nefna Ferðaþjón- ustuna á Narfastöðum, trésmíða- fyrirtækið Norðurpól, verslunina Laugasel, Heimabakarí, sem gaf pylsubrauð, Norðlenska, sem gaf pylsur, Kexsmiðjuna, sem gaf vín- arbrauð, Búbót, sem gaf sósur til að hafa með pylsunum, Kjörís, sem gaf ís, Sparisjóð S-Þing- eyinga, Sniðil hf., Laugabíó og Víkurraf. Þá eru ungmennafélagar mjög þakklátir öllum heimilum í daln- um sem tóku mjög vel í að styrkja þá. Allir höfðu gaman af þessari tilbreytingu enda hugur í fólki að standa sig vel á mótum sumars- ins. Morgunblaðið/Atli Vigfússon Hlaupafólkið við íþróttahúsið á Laugum að loknu hlaupi. Áheitahlaup Eflingar í Reykjadal Laxamýri Góð vörn gegn blindandi sól og endurskini Vörn gegn innbrotsþjófum og skemmdarvörgum Dregur úr hitasveiflum og lækkar hitareikninginn Dregur úr slysahættu ef glerið brotnar Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími 520 6666 Bréfasími 520 6665 • sala@rv.is – vinna með þér Sölumenn okkar eru við símann frá kl. 8–17. Hringdu í síma 520 6666 eða líttu á úrvalið í stórverslun okkar að Réttarhálsi 2 Austursíða 2 - 603 Akureyri Sími: 464 9000 – Fax: 464 9009 l r r i í r l. . ri í í lí r li í r r l r r l i gluggafilmur Glerfínar filmur sem auka öryggi og vellíðan á vinnustöðum SMÁRALIND S. 569 1550 KRINGLUNNI S. 569 1590 AKRANESI S. 430 2500 Þú kau pir nún a en bo rgar ek ki fyrst u afborg un fyrr en eft ir 4 mánu ði, vax talaust . Og þá er mög uleiki á allt a ð 32 m ánaða raðgre iðslu. FYRSTA AFBO RGUN Í OKTÓ BER! 0VEXTIR% GRÍPTU GÆSINA, HÉR ER 44.995,- Ver› á›ur 49.995 kr. Philco kæli- og frystiskápur Pho-FR240 240 l með grænmetisskúffu. H139 B55 D60. Pressukanna verð kr. 1.995 2 bollar í stíl kr. 995 Stálútlit (matt) Klapparstíg 44 Sími 562 3614
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.