Morgunblaðið - 30.05.2002, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 30.05.2002, Blaðsíða 64
64 FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Kl. 4. Ísl tal. Vit 370  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12. Vit 375. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 4 og 6. Vit 379. Hasartryllir ársins. Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i 16. Vit 377. kvikmyndir.is Sýnd á klukkustundarfresti. Kl. 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 og 11. B.i. 12 ára Vit 382. 1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX / i i i i Sýnd kl. 6 og 9. Vit 380. Einnig sýnd í lúxussal VIP Hvernig er hægt að flýja fortíð sem þú manst ekki eftir? FRÁ LEIKSTJÓRA THE SHAWSHANK REDEMPTION OG THE GREEN MILE Sýnd í lúxus kl. 7 og 10. B. i. 16. Vit nr. 380. 1/2kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 J I M C A R R E Y T H E M A J E S T I C Sýnd kl. 10.15. Bi 16. HK DV HJ Mbl JOHN Q. Sýnd kl. 8. Hér er hinn nýkrýndi Óskarsverðlaunahafi Denzel Washington kominn með nýjan smell. Hér leikur hann JOHN Q, föður sem tekur málin í sínar hendur þegar sonur hans þarf á nýju hjarta að halda og öll sund virðast lokuð. MULLHOLLAND DRIVE Kvikmyndir.com „Snilld“ HK DV Sýnd kl. 8.  ÓHT Rás 2 1/2HK DV HL Mbl Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8 og 10. Treystu mér 1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX / i i i i Sýnd kl. 9. B. i. 16. Sýnd kl. 6 og 10.30. Gallafatnaður í Flash Laugavegi 54, sími 552 5201  Síð gallapils .......kr. 5.990  Stutt gallapils ....kr. 3.990  Gallajakkar ........kr. 4.990  Gallabuxur.........kr. 5.990 Opinn fundur um skipulagsmál Sendiráð Bandaríkjanna boðar til opins fundar með skipulagsfræðingnum Ronald Lee Fleming um skipulagsmál og nýjar hugmyndir um ímynd mið- borga í dag, fimmtudaginn 30. maí kl. 17, í A-sal Hótels Sögu. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Sendiráð Bandaríkjanna. NÚ ÞEGAR ekki verður lengur um villst að sumarið sé gengið í garð fara eflaust margir að velta fyrir sér hvað eigi að gera sér til skemmtunar um mestu ferðahelgi ársins, verslunarmannahelgina. Að vanda verður fjöldi stórra há- tíða í boði um land allt og meðal þeirra er hin árlega fjölskylduhátíð á Galtalæk. Í ár ættu ungir sem aldnir að finna sér eitthvað til skemmtunar á Galtalæk þar sem í boði verður fjöl- breytt dagskrá þar á bæ. Stuðfólkið í Stuðmönnum hefur boðað komu sína á hátíðina ásamt ekki ómerkari listamönnum en Jóni Gnarr, Helgu Braga og Spaugstofu- manna auk hljómsveitanna XXX Rottweilwerhunda og Í svörtum fötum. Verslunarmannahelgin í Galtalækjarskógi Aðstandendur verslunarmannahelgarinnar í Galtalæk glaðir í bragði. Stuðmenn, hundarnir og svartklæddu mennirnir Í KVÖLD hefur göngu sína ný þáttaröð í Sjónvarpinu sem ber heitið Hvernig sem viðrar. Umsjónarmenn þáttarins eru hin ferðaglöðu Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Vilhelm Anton Jónsson og var því viðeigandi að hitta þau yfir kaffibolla á BSÍ. Rósa verður fyrri til svars þegar þau eru spurð um efni hinnar nýju þáttaraðar: „Áhorfendur fá að fylgjast með okkur Villa á ferðalagi um landið.“ „Við ætlum að taka viðtöl við fólk á förnum vegi,“ segir Villi. „Já, bæði ferðamenn og svo líka þá sem eru að bjóða upp á ferðaþjónustu og annað skemmtilegt fyrir ferðalanga. Þetta er svona þjóðlegur ferðaþáttur,“ segir Rósa. „Fólk fær líka að ferðast með okkur á ferð um landið í alvörunni. Þetta verður ekkert sviðsett, þátturinn verðum klipptur jafnóðum á ferðalaginu og sendur svo upp í sjónvarp,“ upplýsir Villi. „Við ætlum þó ekki að fara á þessa hefð- bundnu ferðamannastaði heldur ætlum við að reyna að fara á nýja og óþekkta staði á landsbyggðinni,“ segir Rósa. „Já, ef það er til dæmis hægt að gera eitt- hvað skemmtilegt, segjum hjá Garðskaga- vita, þá látum við fólk vita af því,“ segir Villi. Auk þess að vera með vikulegan sjón- varpsþátt ætla þau Villi og Rósa að skrifa pistla á ruv.is auk þess að vera með innskot í útvarpsþáttum á Rás 2 þrisvar í viku. „Landsmenn munu alveg fá nóg af okkur,“ segir Rósa og hlær. Villi þvertekur þó fyrir það og segir þau ætla að útvarpa viðtölum, hljóðskúlptúrum og öðru sem þau munu taka upp á ferðalagi sínu. Þau Rósa og Villi vilja ekkert upplýsa um efni fyrsta þáttarins. „Ég get þó sagt að fyrsti þátturinn inni- heldur ofbeldi, nekt, hræðslu, myrkur og brandara. Já og 200.000 naglbíta.“ Teljið þið að þátturinn ykkar sé nýjung í íslensku sjónvarpi? „Já, alveg tvímælalaust,“ svarar Rósa að bragði. „Þetta er þó kannski ekki nýjung í al- heimssjónvarpi. Það eru auðvitað til þættir svona eins og Lonely Planet sem eru svona hráir ferðaþættir fyrir ungt fólk,“ segir Villi. Þau Rósa og Villi segjast þó ekki hafa haft aðra þætti að fyrirmynd. „Nei, í rauninni gerðum við það ekki, en við höfum þó oft Stiklur Ómars Ragnars- sonar í huganum,“ segir Rósa. „Þetta er líka svo villt því þetta er ekkert ákveðið fyrirfram, svona eins og Survivor,“ segir Villi og Rósa tekur undið það. „Já, þetta er svona sambland af Stiklum og Survivor.“ „Já, kannski verður í einhverjum þætti hægt að kjósa mig eða Rósu í burtu,“ bætir Villi við og þau hlæja bæði. Hvernig sem viðrar verður á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld klukkan 20. Hráir ferðaþættir fyrir ungt fólk Morgunblaðið/Ásdís Þau Villi og Rósa munu ferðast um Ísland í sumar hvernig sem viðrar. Nýr sjónvarpsþáttur frumsýndur í Sjónvarpinu í kvöld birta@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.