Morgunblaðið - 30.05.2002, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 30.05.2002, Blaðsíða 62
FÓLK Í FRÉTTUM 62 FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ             ! "# "            $ %  &'  ( !)) *                   !      !  DRAMA- TÍSKUR LOKA- KAFLI ÖRFÁ SÆTI LAUS Dramatísk efnisskrá á loka- tónleikum starfsárs Sinfóníuhljómsveitarinnar. Sibelius: Fiðlukonsert Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 8 Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba Einleikari: Guðný Guðmundsdóttir AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR rauð áskriftaröð í kvöld kl. 19.30 í háskólabíói Sinfóníuhljómsveit Íslands Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is Fimmtudagur 30. maí Skólaslit og lokatónleikar Söngskólans í Reykjavík Kl. 18.30: Skólaslit og afhending prófskírteina. Kl. 20.00: Lokatónleikar skólans. - Fjölbreytt söngdagskrá - Allir velkomnir - Ókeypis aðgangur Sími 551 5677 - ymir@kkor.is Skógarhlíð 20 ● 105 Reykjavík www.kkor.is/ymir.html KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Fö 31. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. júní kl 20 Fö 7. júní kl 20 Fi 13. júní kl 20 Síðustu sýningar í vor BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Su 2. júní kl 20 - SÍÐASTA SÝNING Sjómannadagstilboð kr. 1.800 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 8. júní kl 20 - AUKASÝNING Ath: ALLRA SÍÐASTA SÝNING AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Lau 1. júní kl 20 - LAUS SÆTI Lau 8. júní kl 20 - LAUS SÆTI Síðustu sýningar í vor PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Í kvöld kl 20 - LAUS SÆTI ATH: Síðustu sýningar í Reykjavík SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Lau 1. júní kl 15 Su 2. júní kl 15 Ath: AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR JÓN GNARR Fö 31. maí kl 20 - LAUS SÆTI Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 31. maí kl 20 - Síðasta sinn Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið 3. hæðin                             !       "         #     $    "         %    "$              ! "# $   !      & "      %% Hafnarstræti 15, sími 551 3340 Restaurant Pizzeria Gallerí - Café DJ. Baddi í kvöld Sumarstuð Fimm í fötu á dúndur verði kveðja rugl.is  AKOGES-SALURINN, Sóltúni 3. Línudans fimmtudagskvöld. Styttra komnir kl. 18.20, lengra komnir kl. 19.15. Jóhann Örn kennir – allir velkomnir.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmón- ikkuball laugardagskvöld kl. 22.00. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur ásamt Ragnheiði Hauksdóttur söngkonu sjá um fjör- ið.  BROADWAY: Sýningin Viva Lat- ino laugardagskvöld. Hljómsveitin Cobacabana leikur fyrir dansi í að- alsal en Lúdó sextett og Stefán verða á litla sviðinu.  BÖGGVER, Dalvík: Diskórokkt- ekið & Plötusnúðurinn DJ Skugga- Baldur föstudagskvöld.  CAFÉ 22: Danska sveitin Tesco Value leikur kl. 23.00 ásamt ís- lensku sveitinni Kimono.  CAFÉ CATALÍNA: Geirmundur Valtýssonar leikur fyrir dansi föstudagskvöld. Hljómsveitinn Sælusveitin leikur fyrir dansi laug- ardagskvöld.  CAFÉ RIIS, Hólmavík: Diskórokktekið og Plötu- snúðurinn DJ Skugga- Baldur laugardagskvöld.  CELTIC CROSS: hljómsveitin Blúsþrjót- arnir leika létta blústón- list fimmtudagskvöld.  DALABÚÐ, Búðardal: KK með tónleika sunnu- dagskvöld.  DUBLINER: Hljóm- sveitin Spilafíklar leikur föstudags- og laugardags- kvöld.  EGILSBÚÐ, Neskaup- stað: Brjánn „Ótengdur“ í stóra salnum föstudags- kvöld kl. 23:00 til 03:00. Dansleikur með Einari Ágústi og Englum frá 23:00–03:00. 18 ára ald- urstakmark. Stúkan lokuð frá 18:00 sunnudagskvöld. Sjómannadansleikur að lokinni árshátíð SVN kl 23:30 Stebbi og Eyfi. 18 ára aldurstakmark.  FÉLAGSHEIMILIÐ GRUNDARFIRÐI: Á móti sól leikur á sjómannadansleik laug- ardagskvöld.  FÉLAGSHEIMILIÐ PATREKS- FIRÐI: Hljómsveitin Sólon spilar föstudagskvöld. Sóldögg spilar sunnudagskvöld.  FÉLAGSMIÐSTÖÐIN, Selfossi: Harðkjarnatónleikar kl. 20.00. Lack of Trust, Citizen Joe, Reaper og Mutilate.  FIMM FISKAR, Stykkishólmi. KK með tónleika laugardagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Hipp hopp- veisla fimmtudagskvöld kl. 21:00 til 01:00. Forgotten Lores og rapp- hljómsveitin O. N. E. sjá um upp- hitun. Plötusnúðar verða Dj B-Ruff og Dj Intro. 18 ára aldurstakmark. Hljómsveitin Í svörtum spilar föstudagskvöld kl. 23:30 til 05:30. Hljómsveitinn Ber og Íris laugar- dagskvöld kl. 23:30 til 05:30. Url og Fræbblarnir spila sunnudagskvöld kl. 21:00 til 01:00. Blústónleikar mánudagskvöld kl. 22:00. Allur ágóði af tónleikunum mun renna til Geðhjálpar.  GISTIHEIMILIÐ ÓLAFSVÍK: KK með tónleika fimmtudagskvöld.  GRANDROKK: Upphitun fyrir Menningarhátíð Grand rokk byrjar föstudagskvöld tónleikar með hljómsveitunum Tóník, Isidór og Ókind laugardagskvöld kl. 22:00.  GULLÖLDIN: Svensen og Hall- funkel sjá um dúndrandi dansstuð föstudags- og laugardagskvöld til 03:00.  HLJÓMALIND: Reporter með tónleika í búðinni á laugardag kl. 14.00.  HÓPIÐ, Tálknafirði: Whole Or- ange með ball föstudags- og laug- ardagskvöld.  HÓTEL FRAMNES GRUNDAR- FIRÐI: KK með tónleika föstudags- kvöld.  HVERFISBARINN: Bítlahjóm- sveitin Bítlarnir tekur nokkur lög fimmtudagskvöld.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Pap- ar spila laugardagskvöld.  IÐNÓ: Harmonikkuhátíð í Reykjavík með léttum tónleikum laugardagskvöld kl. 21:00 til 02:00. Margir þekktustu harmonikuleikar- ar landsins leika. Um kl. 22.30 hefst harmonikuball, með Vinabandinu, þá spila Suðurnesjamennirnir frá S. H. U. S. Strákabandið frá Húsavík, hljómsveitin Neistar og síðast Karl Jónatansson, sem lýkur dansleikn- um.  KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki: Hljómsveitin Sixties spilar föstu- dagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Íslands eina von spilar (fyrrum Hálft í hvoru) föstudags- og laugardags- kvöld.  KAFFI STRÆTÓ: Njalli og Siggi sjá um fjörið um helgina.  KRINGLUKRÁIN: Mannakorns- helgi föstudags- og laugardags- kvöld kl. 23:00. Þetta er allra síð- asta tækifæri til að sjá Magnús Eiríks og Pálma Gunnars flytja þessa dagskrá.  KAFFILEIKHÚSIÐ, Hlaðvarp- anum: Tónleikar Punkt Project í samvinnu við djassklúbbinn Múl- ann. Á tónleikunum koma fram Ólafur Jónsson saxófónar, Matthías M.D. Hemstock slagverk og raf- hljóð og Úlfar Ingi Haraldsson, bassagítarar og rafhljóð. Tónleik- arnir eru hluti af tónleikaröð er hófst í San Diego í Kaliforníu 1999 undir stjórn Úlfars Inga. Hér er um samvinnuverkefni að ræða þar sem blandað er saman tónlistar- áhrifum úr ýmsum áttum og ein- kennist í þetta sinn af blöndun á djassrokk, frjálsum spuna, raftón- list og fornri kirkjutónlist. Yfirskrift þessara þriðju tónleika er „Ritual Musik“ þar sem efnivið- urinn er röð af sjö verkum er hafa beina tengingu við hugmyndina um helgisiði. Verkin eru mótuð af strangri reglu varðandi grunnefni sem jafnframt endurspeglast í spunanálgun flytjenda. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og er miðaverð 1000 kr., 500 kr. fyrir námsmenn, öryrkja og eldri borg- ara.  O’BRIENS, Laugavegi 73: James Hicman fimmtudagskvöld. Megas og Súkkat föstudags- og laugar- dagskvöld. Mogadon sunnudags- kvöld.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: laugar- dagskvöld. Sjómannadagsgleði með Hjördísi Geirs og félögum.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Sóldögg spilar föstudags- kvöld. Írafár spilar laugardags- kvöld.  RABBABARINN, Patreksfirði: Hljómsveitin Sólon spilar laugar- dagskvöld.  RÁIN, Keflavík: Hljómsveit Stef- áns P. föstudagskvöld. Hljómsveit Stefáns P. laugardagskvöld.  SIRKUS, Klapparstíg: Fallega Gulrótin heldur útgáfutónleika, fimmtudagskvöld kl. 21:30 af tilefni plötunnar Drap mann með rass- inum. Upphitun er í höndum DJ Rassa Prump. Danska sveitin Tesco Value spilar í garðinum á laug- ardaginn kl. 17.00 ásamt Íslending- unum í Kimono.  SJÁVARPERLAN, Grindavík: Stebbi og Eyfi fimmtudagskvöld. Papar spila föstudagskvöld. Butter- cup spilar laugardagskvöld.  STAPINN, Reykjanesbæ: Fyrsti dansleikur Milljónamæringanna í sumar laugardagskvöld kl. 23:00. Söngvarar að þessu sinni eru Bjarni Arason, Ragnar Bjarnason og Páll Rósinkrans.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Dæg- urlagapönkhljómsveitin Húfa ásamt Rögnvaldi gáfaða með stórtónleika fimmtudagskvöld kl. 22:00. Hljóm- sveit Péturs Kristjánssonar spilar föstudags- og laugardagskvöld efni frá Pelikan, Paradís, Start ofl.  VÍDALÍN: Hljómsveitin Englar leikur órafmagnað fimmtudags- kvöld. Buff spila föstudags- og laugardagskvöld.  VÍKURRÖST, Dalvík: Hljóm- sveitin Sixties spilar laugardags- kvöld. FráAtilÖ Jeru The Damaja ætlar að ríma eins og hann eigi lífið að leysa á hipp- hoppkvöldi á Gauknum í kvöld. Morgunblaðið/Golli Úlfar Ingi Haraldsson verður með Punkt Project í Leikhúskjallaranum í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.