Morgunblaðið - 01.08.2002, Side 47

Morgunblaðið - 01.08.2002, Side 47
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 2002 47 stundir, útivera, sund, varðeldur, ratleikur, kvöldvaka, og ýmsar óvæntar uppákomur fyrir börnin. Pantanasími er 588-7800 og þar fást allar upplýsingar. Hlíðardalsskóli er í hlíðinni þeg- ar komið er niður Þrengslin, beygt til hægri og keyrt í átt að Strand- arkirkju. Mótið er opið öllum og er áfengis- og vímuefnalaust. Hafnarfjarðarkirkja – sumarbúðir í bæ 2002 FRÁ árinu 1997 hefur Hafn- arfjarðarkirkja staðið fyrir sum- arbúðum í bæ fyrir 6-12 ára börn. Börnin mæta við safnaðarheimilið, Suðurgötumegin, hvern virkan dag kl. 13 en sumarbúðunum lýkur kl. 16. Margt skemmtilegt er gert; bærinn og nágrenni hans skoð- HVERS vegna kemur þú ekki á kristilegt mót um verslunarmanna- helgina? Um verslunarmannahelg- ina býður Kirkja sjöunda dags að- ventista upp á kristilegt fjöl- skyldumót í Hlíðardalsskóla í Ölfusi frá föstudagskvöldi og fram á mánudag. Aðalræðumaður er Shane Anderson frá Bandaríkj- unum, en einnig munu Gavin Anth- ony, Björgvin Snorrason og Eric Guðmundsson tala á mótinu. Boðið er upp á dagskrá fyrir alla fjölskylduna og sérstök áhersla lögð á dagskrá fyrir börn og unglinga. Í boði eru fræðslu- aður, grillað uppí sveit og farið í stuttar ferðir. Aðaláherslan er þó lögð á leiki og fjör. Sé veðrið slæmt er brugðið á leik í safn- aðarheimilinu og rétt fyrir kl. 16 er haldin stutt sunnudaga- skólastund í kirkjunni. Allir krakkar eiga að koma með nesti með sér og að sjálfsögðu Klædd eftir veðri. Sumarbúðastjórar í ár eru Eyj- ólfur Eyjólfsson og Halla Eyberg Þorgeirsdóttir en þeim til aðstoðar eru hressir krakkar sem þekkja vel til barnastarfs. Sumarbúða- starfið skiptist í þrjár vikur. Það hefst þriðjudaginn 6. ágúst og hægt er að skrá börnin í eina viku eða fleiri. Boðið er upp á systkina- afslátt. Vegna mikillar aðsóknar síðustu sumur er nauðsynlegt að foreldrar eða forráðamenn skrái börnin áð- ur en mætt er við safnaðarheim- ilið. Aðeins 50 börn komast að hverja viku. Skráning er í síma 555 4166 í Hafnarfjarðarkirkju alla virka daga milli kl. 10-12. Upplýsingar veitir Eyjólfur í síma 696 1321 eða Halla Eyberg í síma 698 2909. Kristilegt fjöl- skyldumót í Hlíðardalsskóla Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12:00. Douglas A. Brotchie leikur á orgel. Háteigskirkja. Taizé-messa kl. 20:00. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Ath. breyttan tíma. Gott er að ljúka deg- inum í kyrrð kirkjunnar og ber þar fram áhyggjur sínar og gleði. Bænarefnum má koma til presta kirkjunnar og djákna. Hress- ing í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra í Vonarhöfn, safnaðar- heimili Strandbergs, kl. 10–12. Opið hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17–18.30. Víðistaðakirkja. Foreldrastund kl. 13–15. Kjörið tækifæri fyrir heimavinnandi foreldra með ung börn að koma saman og eiga skemmtilega samveru í safnaðarheimili kirkjunnar. Þorlákskirkja. Biblíupælingar í kvöld kl. 20. Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir vel- komnir. Vegurinn. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag. Allir velkomnir. Vegurinn, Smiðjuvegi 5, Kópavogi Hefðbundin dagskrá Vegarins dagana 1. til 5. ágúst fellur niður vegna móts í Kirkju- lækjarkoti, Fljótshlíð. Fjölmennum á Kot- mót! Nánari upplýsingar um mótið finnast á www.gospel.is. Næsta samkoma verður fimmtudaginn 8. ágúst kl. 20:00 og eru allir velkomnir á hana. Safnaðarstarf Blaðbera vantar • Skerjafjörður Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu ⓦ vantar á Njálsgötu Sveitarfélagið Skagafjörður Kennarar Kennara vantar vegna forfalla við Grunnskól- ann Hofsósi. Æskilegar kennslugreinar m.a. íþróttir, enska og náttúrufræði. Ýmis hlunnindi í boði. Upplýsingar gefur Björn Björnsson skólastjóri í síma 453 5254 (heima) eða 453 7344 (skóli). Laust er til umsóknar starf sölustjóra fyrir sölu-svæðið Ísland á Markaðs- og sölusviði Flugleiða. Við leitum að kraftmiklum og áhugasömum starfsmanni með háskólamenntun, frumkvæði og brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi. Hér er um krefjandi og spennandi starf að ræða í heimi ferðamála og alþjóðlegrar markaðssetningar. Þekking á sölu- og markaðsmálum er nauðsynleg. Um framtíðarstarf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Umsækjendur þurfa að vera reiðubúnir til starfa hjá Flugleiðum erlendis eftir 2-3 ár. • Flugleiðir eru kraftmikið ferðaþjónustufyrirtæki sem tekur þátt í harðri samkeppni á alþjóðamarkaði. • Flugleiðir eru framsækið fyrirtæki, leiðandi í ferða- þjónustu á Íslandi, leiðandi í markaðssetningu á internetinu og í fremstu röð í þróun upplýsingatækni. • Starfsmenn Flugleiða eru lykillinn að velgengni félagsins. Hjá Flugleiðum starfa vel á þriðja þúsund manns af mörgum þjóðernum í tíu þjóðlöndum. • Flugleiðir leggja áherslu á að starfsmenn félagsins séu þjónustusinnaðir og tilbúnir að takast á við krefjandi og spennandi verkefni í alþjóðlegu starfsumhverfi. • Flugleiðir leggja áherslu á þjálfun starfsmanna og símenntun, hvetja starfsmenn til heilsuræktar og styðja við félagsstarf starfsmanna. Flugleiðir eru reyklaust fyrirtæki. Vilt þú móta framtíðina með okkur? Sölustjóri á Íslandi Skriflegar umsóknir, sem tilgreini menntun og starfsreynslu óskast sendar starfsmannadeild félagsins, aðalskrifstofu Reykjavíkurflugvelli, eigi síðar en föstudaginn 9. ágúst 2002. Flugleiðir leggja metnað sinn í að byggja upp og vera í forystu á sviði markaðssetningar á alþjóðamarkaði. Við sækjumst eftir einstaklingum til að taka þátt í markaðssókn okkar á komandi árum. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skeifan — til leigu Eitt glæsilegasta og best staðsetta 800 m² verslunarhúsnæðið í Skeifunni til leigu. Upplýsingar í síma 894 7997. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja þriðjudaginn 6. ágúst 2002 kl. 11.00 á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, á eftir- farandi eignum sem hér segir: Árbraut 17, eignarhl. 23,6%, Blönduósi, þingl. eig. Óskar Gunnarsson, gerðarbeiðandi Blönduósbær. Gröf, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Skúli Ástmar Sigfússon, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn á Blönduósi og Vátrygg- ingafélag Íslands hf. Hólabraut 27, Skagastönd, þingl. eig. Sæmundur Skarphéðinn Gunn- arsson, gerðarbeiðendur Höfðahreppur og sýslumaðurinn á Blöndu- ósi. Hvammstangabraut 43, Hvammstanga, þingl. eig. Harpa Vilbertsdótt- ir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra. Urðarbraut 3, Blönduósi, þingl. eig. Jóhannes Þórðarson, gerðarbeið- andi Blönduósbær. Þorfinnsstaðir, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Ágúst Þormar Jónsson og Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður land- búnaðarins. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 31. júlí 2002. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. TIL SÖLU Nátthagi garðplöntustöð, Ölfusi, 45 mínútna akstur frá Reykjavík Góðar plöntur á hagstæðu verði t.d.: Garðagullregn 2—2,5 m hátt 7.920 Alparifs 50 cm í 2 l pottum 790 Blátoppur 40 cm í 2 l potti 790 Gljámispill 60 cm í 2 l potti 790 Sunnukvistur „June Bride“ 890 Koparreynir 50 cm í 2 l potti 790 Bergsóley 3 blómlitir 1.485 Bjarmasóley gul blóm 1.485 „Antikkrósir“ 1.390 Glótoppur í 2 l pottum 890. Harðgert hengibirki 1—1,25 m 1.890 Hélurifs í 2 l pottum 1.090 Loðkvistur í 2 l pottum 1.485 Stórkvistur í 2 l pottum 890 Alaskaaspir 2—2,5 m m. hnaus 1.990 og margt, margt fleira, sjá vefsíðu: www.natthagi.is — s. 483 4840. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Samkoman fellur niður í kvöld fimmtudag. Samhjálp og Kotmót 2002. Föstudaginn 2. ágústverður samkoma kl. 18 í Kirkjulækjark- oti. Mikill söngur og vitnisburðir. Predikun Heiðar Guðnason, forstöðumaður. Laugardaginn 3. ágúst verður opin dagskrá í umsjá Samhjálp- ar frá kl. 14.00-16.00. Samhjálp hvetur alla til þátt- töku í Kotmóti 2002. www.samhjalp.is . Smiðjuvegi 5, Kópavogi. „Sjá hversu fagurt og yndislegt það er, systkinin dvelja sam- an“... „þar hefir Drottinn boðið út blessun, lífi að eilífu“. Hefðbundin dagskrá Vegarins dagana 1. til 5. ágúst fellur niður vegna móts í Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð. Fjölmennum á Kot- mót! Nánari upplýsingar um mótið finnast á www.gospel.is . Næsta samkoma verður fimmtu- daginn 8. ágúst kl. 20.00 og eru allir velkomnir á hana.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.