Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 8

Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 8
Kristján frá Djúpalæk er nú skáld Akureyrar og hefur nýlega ritaö frásögn með fagurri myndabók „Akureyri og nororio tagra”. Hann er náttúruunnandiog hefur veriö veiöivöröur i Hörgárdal og einnig starfaö viö minjasafniö á Akureyri. En á siöari árum hefur lifsviöhorf Kristjáns breytzt. Hann hefur hneigzt meira og meira aB andlegum málum meBal annars austrænni heimspeki og lesiB mikiB um þau efni. Vin sinn séra Jakob Kristinsson kvaddi skáldiB á þennan hátt: „Þin heimþrá i guöageim var djúp i gleöi jafnt eins og trega. Ég vissi engan, sem heilli hug til himins leitaöi vega. Þar beiö þin — hiö hvfta bræöralag. — Nú binztu þvi endanlega.” Þannig er viöhorf skáldsins til eilífBar- málanna. LandiB og náttúra þess hefur oft orBiB Kristjáni aB yrkisefni. Stundum notar hann náttúruna sem tákn. Hann hefur ekki aBeins ort um báruna viB ströndina heldur einnig blómskrúB hásumarsins. í síBustu ljóBabók skáldsins er kvæBiB: Þetta land. ÞaB hefst þannig: „Þetta land geymir alit, sem ég ann. Býr l árniöi grunntónn mins lags. Hjá þess jurt veit ég blómálf mfns brags. Milli bjarkanna yndi ég fann.” 8 Þannig lýsir skáldiB af mikilli einlægni tengslum sinum viB ættjörBina. Kristján frá Djúpalæk hefur ort marga texta viB sönglög. Hafa þessi ljóö hans mikið veriB sungin m.a. inn á hljómplöt- ur. Hefur hann meB þvi sýnt, hve mikils virði það er, aB þessir textar séu vel ortir, en á þvi vill oft verBa misbrestur. Af þessum kvæðum hans má minna á Sjó- mannavalsinn, Eyjuna hvitu og Nótt I Atlavik, en hin vinsælu lög viB þessi ljóB eru öll eftir Svavar Benediktsson. Þá hefur Kristján ort mikiö af ljóðum i ýmis leikrit, einkum barnaleikrit, og eru sum þeirra mikið sungin. Mörg þessi lög eru einnig á hljómplötum. Ég hygg, að ekkert islenzkt skáld sé i eins nánum tengslum viö tónlistina i landinu og Kristján frá Djúpalæk. Það er gott, þegar góð ljóB tengjast tónlistinni.'' Nýlega er komin út hljómplata, sem Vilhjálmur Vilhjálmsson hefur sungiB inn á, og eru allir textarnir eftir Kristján. Nýlega kom út forkunnarfögur mynda- bók, sem bar nafniB „Akureyri og noröriö fagra”. Kristján ritaBi texta þessarar bókar. Þar kemur viBa fram, hve snilld- arlega skáldinu læturaB rita óbundiB mál. Þar er þessi kafli: „Aldir liBu og árþúsundir. Eyjan prúBa i Atlantshafi lá þar ósnortin eins og mey I festum, erbiBurelskhugasins.Eldur og Is léku sér aB þvl aB umbylta henni, mynda og móta. En hún var ekki lifi sneydd,— Alfar léku viB lindir i lundum skóganna. huldufólk byggBi hóla og klettaborgir, dvergar stein, en tröllin hella og hrika- fjöll. LoftiB var þrungiB blaki vængja og lofsöngvum, selir sleiktu sólskiniB á skerjum og hleinum og kæptu i látrunum. EnhafiB og hverf jörBur og flói var kvikur af fiski og stórhveli, ár og fljót af silungi og laxi.” ÞaB þarf ekki aB óttast um Islenzkt mál, meBan þaB er ritaB á þennan hátt. ÞaB var ekki áform mitt meB þessu greinarkorni aB fara aB trana fram mín- um skoBunum i sambandi viB skáldskap Kristjáns frá Djúpalæk. Enda finn mig tæpast mann til aB fella þar neinn dóm. Hitt vakti fyrir mér, aB minna á hvaB hann hefur gefiB þjóB sinni á þessum merku timamótum i ævi hans. Ég ætla aB ljúka þessum llnum meB þvl aB gefa skáldinu sjálfu oröiB og birta hér kvæBiB „Sólin og ég.”

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.