Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 26

Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 26
Þeir fóru vestur Framhald af 19. siöu. Viku siöar voru þeir komnir þar aö sem Platte-fljót rennur i Missouri. Ails staöar gat aö lita vitnisburö um búsetu Indfána á þessum slóöum — grafhörga, bústaöi i eyöi og fleira — en hér sáu þeir fyrstu beinu sönnunina. Indiánahund sem skokkaöi meö árbakkanum. Þar meö var komiö aö þvi aö Lewis og Clark þurftu aö hefjast handa um eitt meginviöfangsefni leiöangursins: aö reyna aö koma á viö- skiptum milli Bandarikjamanna og Indfána er á leiö þeirra uröu. A þessum slóöum liföu tvær Indiána- þjóöir. Ottóar voru leifar þjóöar, sem áöur var mun fjölmennari en liföi nú undir verndarvæng annarrar þjóöar, Bonf-Indiána. Þeir Drewyer og Cruzatte voru geröir út meö tóbak til gjafa aö heimsækja fastabækistöövar þessara tveggja kynstofna. En sú för var ekki til fjár þvi aö allir karlmenn voru fjarri á visundaveiöum svo aö leiöangurinn hélt áfram upp fljótiö. Nokkrum dögum sföar rákust tveir veiöim. á Missúri-Indiána og færöu hann meö sér til leiöangurs- manna. Hann féllst á aö flytja fólki sínu boöþeirra, en þeir Lewis og Clark létu slá upp búöum hjá klettadrangi sem þeir nefndu Council Bluffs eöa Þinghöföa. Borg sú, sem nú heitir Council Bluffs, og er viö Missourifljót gegnt Omaha, er ekki viö Þinghöföa þeirra Lewis og Clarks heldur einum 30 kilómetrum sunnan viö þann staö. Aö þessum þingstaö kom brátt fyrsta sendinefnd Indiána sem þeir Lewis og Clark skiptu viö. Fyrir Indiánunum fóru sex höföingjar þrir af þjóö Ottóa og þrir Missúriar, og i fylgd meö þeim var franskur túlkur sem bjó hjá þeim og haföi viö þá verzlun. Sett var upp sóltjald undir tré og hleypt kveöjuskotiaf fallbyssunni á stóra bátnum. Aö loknum viöhafnarlegum kurteisiskveöjum var fastmælum bundiö aö hafa umræöur næsta dag og þá kynnt- ust Lewis og Clark ræöuhöldum Indiána f fyrsta sinn. Aö lokinni inngangsræöu Lewis þar sem hann greindi frá aö Banda rikin réöu nú þessu landssvæöi, aö hinn mikli Hviti-Faöir (forsetinn) byöi Indíán- um vernd sina og nú yröu þeir aö beina verzlun sinni til Bandarikjanna, svaraöi sérhver höföingjanna sex meö heillangri ræöu. Innihaldiö var i stuttumáli aö þeir féllust á viöskiptin, aö þeir óskuöu eftir skotvopnum aö beita gegn óvinum sínum, Omaha-Indfánum, og þeirkvörtuöu um aö þeir fengju aldrei neitt, ekki svo mikiö sem kuta frá Fransmönnum nema aö borga þaö fullu veröi. Þessa siöustu ábendingu tóku leiöangurstjórar þegar tilgreina og fengu 26 gestum sinum aö gjöf bandariskan fána, knipplingakufl aö flytja æösta höföingja þeirra, sem ekki tók þátt í heimsókninni, og oröur af ýmsum stigum handa viöstöddum höföingjum. Einnig afhentu landkönnuöirnir, af örlæti sem þeir siöar sáu eftir, púöur og viskí sem og glingur eins og faröa og fataskraut. Clark skrifaöi i dagbók sina: „Þeir voru vel sáttir meö þaö þeir fengu I návist hinna tveggja feöra, þaö erM. Lewis og WmClark.” Um kvöldiöréru leiöangursmenn áfram, sælir yfir aö vel heföi tekizt fyrsta framlag þeirra til heimsveldisstofunar. Ekki gekk allt þó jafn snuröulaust hjá þeim. Fyrst veiktist Floyd liöþjálfi og stöan kom til leiöindaatvik um Moses Reed, einn hermanninn f hópnum. Hann var búinn aö fá nóg af leiöangrinum. Undir þvi yfirskini aö hafa týnt hnffi dróst hann aftur úr. Þegar hann kom ekki fram undir kvöld var sendur eftir honum leitar- flokkur sem fann hann og kom meö hann aftur nokkrum dögum siöar. Hann haföi strokiö og var á heimleiö. Likast til hefur hann vonazt til aö fá far meö einhverjum kaupmanni á leiö niöur fljótiö um haustiö meö farm af bjórafeldum. Herréttur var umsvifalaust settur yfir Reed og hann sekur fundinn. Hann var dæmdur til aö hlaupa fjórum sinnum framhjá öllum leiöangursmönnum og hver maöur strýkti hann er hann fór hjá, annaöhvort meö niu óla svipu eöa meö byssuskeftinu. Ofan á þetta kom svo sú refsing aö hann var ekki lengur talinn þátttakandi i leiöangrinum. Hann varö aö vfsu aö vera meö þeim þar til stóri báturinn yröi sendur niöur fljótiö en enginn mátti blanda viö hann geöi. Þessari refsingu var framfylgt enda þótt þrír Indíánahöföingjar sem sóttu leiöang- ursmenn heim bæöu honum griöa. Fréttir af fyrsta fundi þeirra og Indiána bárust nú um nágrenniö og fleiri höföingj ar heiöruöu þá meö heimsóknum. Brátt uröu Lewis og Clark gestgjafar æöstu framámanna þeirra. Litli-Þjófur, æösti höföingi Ottóa, lét af hendi oröu sem Frakkarhöföu gefiö honum og fékk í staö- inn stærstu oröu sem leiöangursmenn gátu gefiö. En þó aö Litli-Þjófur væri sátt- ur m eö sinn hlut undu ekk i allir j afn glaöir viö sitt. Einn fékk aöeins skjal og skilaöi þvi snarlega til „Stóra-Bláeygs” (Clarks) en fékk haröoröa ádrepu. Skjaliö var siöan fengiö i hendur yfirhöföingja ætt- bálksins og hann beöinn gefa þaö „þeim sem hann taldi þess veröugastan”. Af mikilli mannþekkingu fékk hann þaö höföingjanum sem áöur haföi hafnaö skjalinu. Fundinum lauk svo þannig aö allir fengu viskitár og leiöangursmenn bjuggust til feröar. Floyd liöþjálfi varö nú hastarlega veikur. Trúlega veröur aö telja að sjúkdómur hans viö upphaf mán- aöarins hafi veriö fyrsta aökenning aö botnlangabólgu og aö nú hafi botnlanginn Ein hinna hressilegu en oft ónákvæmu tréskuröarmynda er prýddu ferðasögu Peters Gass, „Journal of Voyages”, sem út kom 1812 og var fyrsta frásögn af leiðangrinum er birtist á prenti.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.