Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 30
Heilla- sfjarnan I Spáin gildir frá og með deginum í dag til miðvikudagskvölds Nautið 21. apr. — 20. mai Nii borgar sig aö vinna sjálfstætt. Láttu aöra ekkihafa of mikil áhrif á þig. Þú þarfnast næöis til aö hugsa þinn gang. Helgin gæti oröiö rómantisk, og ef þú átt barn máttu búast viö sérlega góöri helgi. Til- valiö væri aö fara i feröalagiö, sem þú hefur veriö aö hugsa um lengi. Steingeitin 21. des — 19. jan. Fiskarnir 19. feb. — 20. mar. Tviburarnir 21. mal — 20. jún. óróleg vika. Reyndu aö vera dug- leg(ur) aö vinna, svo þú getir tekiö að þér óvænt verkefni. Þú þarfnast þess aö umgangast annað fólk, en skyldurækni þin kemur I veg fyrir það. Nágrannar og vinir reyna aö hafa áhrif á þig, en vertu varkár, þegar þú sýnir þeim trúnaö. 1 siöustu viku varstu langt niðri, en nú léttir yfir þér. Þú hefur mörg verkefni aö leysa og þarft á hjálp aö halda til aö leysa ákveöiö mál. Allir erfiöleikar eru yfirstignir og þú getur ghaözt yfir vel unnu verki. Þetta veröur góö vika, og þú kemur miklu af. Mikill áhugi er á þvi sem þú ert aö fást viö og þvi fylgja skyldur. f miöri vikunni gefst tæki- færi til aö blanda saman skyldu- starfi og ánægju, og I þvi sambandi hittiröu skemmtilegt fólk. Geröu nákvæma áætlun um fjármál þin, þá losnaröu viö óvænt vandræöi. Vatnsberinn 20. jan — 18. feb. Hrúturinn Krabbinn 21. jún. — 20. júl. Þú ert i essinu þinu þessa viku. Stjörnurnar eru þér hagstæöar. Það er þvi i lagi aö breyta svolitið til, en rasaðu þó ekki um ráö fram. Þú mátt búast viö aö þurfa aö leggja aö þér á heimilinu, en þú hefur vanrækt fjölskylduna aö und- anförnu. Góöur timi til að feröast. Þegar þú heldur aö allt sé i góöu gengi, verðuröu fyrir óvæntum erfiðleikum. Þér hættir til aö vera kærulaus i fjármálum, og skalt fara varlega. Ekki veröur komizt hjá f jölskylduvandamálum, en samræður i trúnaöi geta bætt úr öllu. Ekke.rt rætist úr hjá þér með einþykkninni einni saman. Enginn vafi er á þvi aö þú lendir i sviðsljósinu i vikunni, en það kann að koma þér á óvart á hvern hátt. Þú skalt velja þér vel vini, þá verður þú heppin(n) I ástum. Bréf og mikilvægar tilkynningar veröa þér umhugsunarefni i vikulokin. 30

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.