Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 36

Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 36
68 (72) lykkjur og prjóniö garöaprjón. Prjóniö 1 (2) 3 (4) 5 — 7 (8) 9 (10) sm. Prjóniö siöan eina umferö af röndum. Aukiö 1 1. i begga vegna i saumfar, og haldiö áfram aö prjóna garöaprjón þang- aö til lengdin er orðin 19 (23) 27 (31) 35 — 43 (45) 47 (49) sm. Prjóniö aðra umferö af röndum. Felliö af. FRAMSTYKKI: Þaö er prjónaö eins og bakstykkið, en gerð tvö op fyrir vasa á siöasta prjóninum i röndótta kaflanum: Felliö af 8 (9) 10 (11) 12 — 14 (16) 16 (18) lykkjur beggja vegna 19 ( 20 ) 21 (22) 23 — 20 (20) 22 (22) lykkjanna, sem eru i miöj- unni. A næsta prjóni eru fitjaðar upp jafn- margar lykkjur og felldar voru af, en gleymið ekki aö bæta einni lykkju viö hvorum megin! INNANÁVASI: Takiö upp meö einföldu garniá prjóna nr. 3 1/2 um 18 (19) 20 (21) 22 —23 (24) 24 (25) lykkjur meöfram efri hlið vasaopsins og prjóniö sléttprjón meö einhverjum randalitnum (gjarnan sinn litinn I hvorum vasa)ium 12—14 sm. Fell- iöaf Brjótið vasann til helminga saumiö hann saman og viö hinn kantinn á opinu. ERMAR: Fitjiö upp með tvöföldu garni, hvitgráu 36 (38) 40 (42) 44— 56 (58) 60 (62) l.ogprjóniðgarðaprjónl 1 (2) 3 (4) 5 —7 (8) 9 (10) sm. Prjóniö eina umferö af röndum. Prjóniö aftur meö hvitgráu þangaö tilermin er oröin 24 (28) 32 (36) 40 — 46 ( 48 ) 50 ( 52) sm. Fellið af. AXLASTYKKI: Fitjiö upp meö tvöföldu garni 12—16 1. og prjóniö garöaprjón og rendur (ekki hvltgrátt) I um 10 (11) 11 (12) 12 — 15 sm. Felliö af. FRAGANGUR: Saumiö axlarstykkin á fram-og bakstykkiö. Saumiö ermarnar I. Saumið saman peysuna, en skiljiö eftir litlar klaufar neöst I hliöunum. Saumiö ermarnar saman. Pressiö saumana mjög varlega meö volgu járni og rökum klút. HÍ?ÓIÐ Þaö er tóm vitleysa aö halda þvl fram, aö franskir eiginmenn haldi ástmey. Þeir, sem ég þekki, hafa tvær ástkonur utan hjónabandsins. Ást eða einræði Hvaö hafa einræöisherrar fyrir stafni áður en þeir gerast einræöisherrar? Hitl- er var málari. En Mussolini? Hann samdi framhaldssögur I blöö. Fyrir nokkru var gerö kvikmynd eftir einni af sögum hans „Claudiu — ástmey kardinálans”, sem geristá 17. öld. Kannski heföi hann heldur átt að halda áfram að skrifa framhalds- sögur. Helmingsaðferðin Flestar megrunaraöferðir eru gagnslaus- ar, en ekki aöferð Þjóöverja og Svisslend- inga — Éttu helminginn. Borðaðu helm- inginn af þvi, sem þú ert vanur. Ráð, sem auðvelt er aö muna, en erfitt aö halda. HVAD VEIZTU 1. Hvaö merkir oröiö „lakónisk- ur”? 2. Gedscr og Padborg eru danskir bæir. Hvor er sunnar? 3. Nefndu tvö riki f Suöur Ameriku, sem voru áöur rfki Inka. 4. Hvaöan er sænska konungsætt- in? Frá Noregi, Danmörku eöa Frakklandi. 5. Pan skógarguöinn var sonur Hermesar eöa Seifs og skógardisar einnar. Hann iék á flautu og tældi konur I suörænu landi, Hvaöa land var þaö? 6. Er dómtaka sama og dómur? 7. — Segöu mér hverja þú um- gengst...Hvernig endar máls- hátturinn? Lausn á bls. 39 Hugsaöu þig vandlega um.en lausnina er aö finna á bls 39. Á næsta ári kemur út bókin: — Hvernig losna á viö aö gera hlutina sjálfur. ★ Góöur eiginmaður grandskoöar vasa sina I hvert sinn, sem hann fer framhjá póstkassa. Þaö var Skoti, sem haföi misst fimmeyring niöur i hakkavél, sem fann upp púsluspilið. Epli á dag kemur heilsunni I lag. Enskurinn segir epli á dag heldur lækninum I burtu... ef maður hæfir hann, bætti einhver viö. ★ Allir, sem geta grafiö gröf, geta lika fallið I hana. ' ★ Skattalögreglan getur spurt fleiri spurninga en tiu skattgreiöendur geta svarað. ★ Eitt sannaöist meö þvi aö sigra Noröurheimskautiö... Aö enginn situr efst á hnattkúlunni. - Jf Fyrsta skilyrðiö til aö ná árangri, er að ákveöa aö gera þaö. -¥• Margra ára reynsla hefur kennt mér, aö flestir leikhúsgestir þjást af bronkitis. 36

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.