Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 24

Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 24
Sósan er punkturinn yfir i-ið Oft er það salatSósai þvi ræður hvort hrá verður gómsætt eðj Með henni er auðv< breyta saiatinu, sem hej að vera á borðum daglej um kring. < Gott er að eiga ;M nokkrar tegundir ar|| hverju sinni. Þægilegt búf til dálitinn skam sósu i einu oe gevma i 1 1. Sesamsósa 1 tsk. sesamkrydd örlltiö af pipar og papriku eöa 1/2 tesk piparmix 3 1/2 matsk. vinedik 1 3/4 dl. olia Hristiö kryddið og edikiö saman og bætiö slðan I oliunni. 2. Tómatsósa 1 dl. Chilisósa 1 dl. sterk tómatsósa 1 dl. olia 1 matsk. sitrónusafi ofurlitiö salt nýmalaður svartur pipar 0 4 Þeytið saman Chilisósu, tómatsósu og krydd. Hrærið oliunni út i og bragöbætiö meö sitrónusafa. 3. Spönsk sósa 2 tesk. spænskt salatkrydd 3 1/2 matsk. vinedik 1 3/4 dl. olifuolia Hristið saman krydd og edik og bætiö ollu i. 4. Frönsk sósa 2 tesk. franskt salatkrydd 3 1/2 matsk. edik, eöa helzt rauövinsedik 1 3/4 dl. olifuolia Hristiö saman krydd og edik, bætiö oilu I. 5. ttölsk sósa 2 tesk. italskt salatkrydd 3 1/2-4 matsk. vinedik 1 3/4 dl. olia Hristiö saman krydd og edik og blandiö oliunni i. 6. Tómatsósa 1 hvitlauksgeiri 1 tesk. oregano 3 dl. tómatsafi Hristið saman.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.