Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 20

Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 20
VÍKINGARNIR Haraldur Einarsson . tók saman efni og teiknaði myndir 7. Helztu verzlunar- leiðir milli Norður- landa og Suður- Evrópu á miðöldum voru einkum tvær. Onnur leiðin lá frá Miðjarðarhafssvæð- inu eftir fljótunum Rhone og Rin til Norð- Finnska flóans. ursjávar, en hin frá Asíu og Bysanz eftir fljótum Rússlands til 8. Fljótið Rln lá i kaupa gó! gegnum frjósöm og ýmsan þéttbýl lönd. A þvi Þar var svæði var hægt að fé vönduð 10. Bjarkey (Birka) i Sviðþjóð, Kaupangur i Noregi og Heiðabær (Hedeby) i Danmörku urðu mikilvægar verzlunarstöðvar. 1 staðinn fyrir hina hættulegu ieið norður fyrir Jótlandsskaga á- leiðis til Bjarkeyjar sigldu Frisar upp árn- ar syðst á skaganum til Heiðabæjar eins langt og komist varð, siðan var vörúnum ek- ið til Heiðabæjar. Þar var þeim komið fyrir i öðrum skipum, sem sigldu til Eystrasalts, 1 bænum skiptu Frisar á vefnaðarvörum sin- um fyrir grávöru, sem Sviar sóttu til Austur- -Evrópu. 11. Um800 KarlaMag*1 mikla) Saxa, sem > ir sunnan 20

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.