Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 25

Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 25
7. Paprikusósa 1 tesk. ljóst franskt sinnep 1/2 tesk. Knorr Aromat salt 1 tsk. paprika 1/2 dl. eplasafaedik (eöa vinedik) 1 1/2 dl. olia 1/4 dl. kalt vatn Hristiö saman sinnep, krydd og edik. Bæt- ið i oliu og vatni. 8. Gamaldags sósa 1 1/2 dl. rjómi helzt þykkur eöa (creme fraische), sýröur rjómi 1 matsk. sinnep 1 matsk. sitrónusafi eöa edik, minna ef sýröur rjómi er notaöur salt hvitur pipar Þeytiö rjómann og blandiö i hann kryddi, sinnepi og sitrónusafa. 9. Eggjasósa 1 harösoöin eggjarauöa 1 hrá eggjarauöa 1 1/2 matsk. sitrónusafi 1 tesk.sykur 1 tesk. ljóst franskt sinnep salt og pipar 1 1/2 dl. sýröur rjómi eöa þykkur rjómi. Stappið eggjarauöuna og blandiö þeirri hráu i, bætiö i kryddi og sitrónusafa. Hræriö rjómanum saman viö. 10. Sitrónusósa 1/2 tesk.salt hvitur pipar 1/2 dl. sitrónusafi 11/2 dl. oiia eöa til helminga olia og vatn Hristið saman sitrónusafa og krydd og blandiö oliunni saman viö. 11. Gráðostsósa 2 matsk. gráöostur hræröur út i 1 matsk. rjóma eöa sýröum rjóma 1/2 matsk, tómatpuré 2 matsk. vinedik 1 dl. olia Hræriö saman ost, tómat og edik, bætiö oliunni út i. 25

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.