Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 21

Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 21
^ ræðslumy ndaþáttur — ekki einungis fyrir byrjendur, einnig fyrir þá sem vilja rifja upp Eystfá&lt )'lieöi og (krn'ngB r*gl að Tpn sem Norðurlandabúar sóttust mjög eftir. 9. begar fer að liða á öldina eru frisnesk skip ekki alveg einráð á Eystrasalti. Sænsk skip eru komin til sög- unnar. Eyjan Gotland á Eystrasalti varð mikil verzlunarstöð, enda lá hún mjög vel við verzlun úr öllum áttum. Mikið af ara- biskum peningum hef- ur. t.d. fundizt á eyj- unni. með voru Danir komnir i nána snert- ingu við riki Vestur- Evropu. bar með var leiðin greiðfær verzlunar- og menningarstraumum sunnan úr álfunni. Ar- íð 826 ferðaðist hinn franski munkur Ansg- ar til Heiðabæjar og Bjarkeyjar og boðaði kristni. 12. begar vikinga- ierðir hefjast eru þjóðir Vestur-Evrópu kristnar. Vikingar til- báðu marga guði, en æðstur þeirra var OO inn. Kristnir menn nefndu þá heiðingja, sem tignuðu slika guði. 21

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.