Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 37

Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 37
Þeir fóru vestur ^^feí*hWR??rat / kyrrahaf. // / J • ' J M' :V;.. v;; /f v' - Alcxsndcr-vi (Áningarl;ækur Assiniboine-virki Missourifossar Missourí •riforkur Mandan-virki V<.||0»'5'°nC' #t ? K'i ' V\V' 'i Moreau- it'ALfcoRtW sró«/ SALT- SJÓR Þinghöfði MEXlKÓ LOUISIANA Missourí Kansas/Jjór Vesturleið (Lewis og Clark) Hcimleið (Lewis og Ciark) Heimleið (Lewis einn) Heimleið(Clark einn) Núverandi landamæri milli Bandarikjanna og Kanada TEXAS Arkansas-fljól WINNIPEG- VATN MANITOBA BANDARIKIN t. Louis Framhald af 29. síöu. Lew.is sem reykti af henni og rétti næsta manni. Siöan færöu Súarnir leiöangrinum aö gjöf fjögur hundruö pund af vlsunda- kjöti. Nú var kveikt bál og búiö undir stór- veizlu meö glóöarsteiktum hundum og stöppu úr þurrkuöu kjöti meö kartöflum. Gestirnir brögöuöu á hundakjötinu til aö þóknast gestgjöfum sinum en geröu sér gott af stöppunni. Þeir átu af diskum meö hornspónum. Þessu fylgdi löng danssýn- ing: fyrst sýndu striösmenn stökkdans og svo dönsuöu konur þeirra og drógu fæturna meö jöröu i takt viö áslátt tambú- rinu. Hver frú skreytti sig höfuöleörum þeirra sem maður hennar haföi vegið. Um miönætti leystist samkoman upp og til marks um gagnkvæmt traust sváfu fjórir smáhöföingjar þá um nóttina um borö I stóra bátnum. Næsta dag komu konurnar aö skoöa bátinn. Þær höföu sitt hár og skiptu I miðju. Ýmist létu þær háriö leika laust eöa bundu þaö aftur. Lausir, ermalausir skinnkjólar þeirra voru festir meö þveng um axlirnar og stundum meö belti um mittið. Ef tveimur konum lenti saman skildi lögregluþjónn þorpsins þær. Hann gekk meö krákufjaðrir sem embættis- tákn, en lögreglustööinni fylgdu mikil völd, jafnvel gagnvart höföingjum, svo hver maöur gegndi henni aöeins I nokkra daga i senn en fékk svo embættið næsta manni. Samkomulagiö fór nú aftur stirönandi, einkum eftir aö Cruzatte, franskur báts- maöur rakst á nokkra Omaha-Indiána, sem voru þarna fangar og ræddi viö þá á máli þeirra. Þeir kváöust sannfæröir um aö Tetonarnir mundu ekki ætla aö leyfa flokknum aö halda áfram, en væru aö brugga einhver vélráö. Þá um kvöldiö var aftur dansaö en þegar hópurinn var á leiö út I stóra bátinn ran óreyndur stýrimaöur eintrjáning á aöalakkeristaug stóra báts- ins i myrkrinu og sleit hana. tJr þessu varö irafár og nokkur hróp. Sumir I bátnum héldu aö Indlánar heföu skoriö á taugina og Indiánarnir bjuggust viö aö andstæöingar þeirra væru aö ráöast á þá. Báöir aöilar áttu ókyrra nótt en sem betur fór kom ekki til neinna átaka. Þar sem akkeriö haföi losnaö rak stóra bátinn nú upp aö bakkanum þar sem hann varmunauöunnarienúti á miðjufljótinu. Þó aö leiöangursstjórunum væri mikiö i mun aö komast sem fyrst af staö eyddu þeir nokkrum tima i aö leita aö akkerinu en fundu þaö ekki og uröu aö notast viö steina i þess staö. Siöan bjuggust þeir til ferðar. Fyrst neituöu Indiánarnir sem I bátnum voru aö fara i land, en loks tókst aö stugga þeimöllum burt nema Svarta- Visundi. Þá gripu nokkrir Indiánar i landfestar bátsins og neituöu að sleppa takinu. Hér var greinilega aftur komiö til uppgjörs. Lewis og Clark hikuöu hvergi, en buöu mönnum sinum aö búast til aö skjóta mennina sem héngu i köölunum. Svarti- Visundur flýtti sér aö ganga á milli og kvaö menn sina aöeins vanhaga um tó- bak. Þeim var gefiö eitthvaö af þvi og bátarnir lögöu frá. Höföingjarnir kröföust fána og meira tóbaks. Þeim var synjaö um fánana en kastaö til þeirra einhverri lús af tóbaki. Einn höföingi Súanna varö eftir meö leiöangrinum aö tryggja snuröulausa för þeirra. Næsta dag rakst báturinn á viöar- drumb og lá viö honum hvolfdi. Nú skelfdist gislinn og kraföist þess aö veröa settur á land. Hann ábyrgöist könnuöun- um aö þeir yröu fyrir engri áreitni framar frá Tetonum og var þá færöur til strandar og gefinn hnifur og ábreiöa aö skilnaö. Nú var kominn október og veöur geröust köld og rysjótt svo þeir flýttu sér sem þeir gátu upp fljótið. Þótt Indiánar kölluöu til þeirra af ströndinni héldu þeir 37

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.