Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 39

Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 39
Öska eftir pennavinum á aldrinum 12- 14 ára. Sólveig Jónsdóttir Iðavöllum 10 Húsavik Utanlands Færeyska stúlku langar til að eignast islenzkan pennavin, strák, á aldrinum 18-19 ára. Hún skrifar á ensku, en dönsku þó aðallega. Áhugamál fjöl- mörg. Heimilisfangið er: Anita Mortensen Eystan heyg 5 Tórshavn Föroyar 23 ára gamlan Þjóöverja langar til að skrifast á við islenzkar stúlkur. Hann er við tungumálanám, 172 sm á hæð bláeygður, með hálfsitt skolleitt har. Áhugamálin eru ókunn lönd og erlend- ar þjóðir, bókmenntir, stjórnmál, saga og iþróttir. Ennfremur erlend mál, ferðalög og dægurtónlist. Hann skrifar ensku, frönsku og þýzku, og vill skrif- ast á við stúlkur 18 ára og eldri. Nafn og heimilisfang hans er: Franz Luginger Hans Leipelt-Str. 6/W 5 D-8000 Munchen 40 West Germany H$IÐ Ungfrú Búbúlina ætlar að fara i sumarleyfisferð til Sovétrikjanna. Ýmsir kunningja hennar hafa látið það i ljós við hana, að þeir áliti hana „rauða”: — Eg þarf ekki að vera kommi þó að ég fari til Sovét. 1 fyrra fór ég t.d. til Jómfrúreyja. Lausn á síðustu kross- gátu Svör við „Hvað veiztu" 1. Stuttur, knappur. 2. Gedser. 3. Perú, Ekvador, Bólivla, Argen- tina og Chile voru öll Inkariki. 4. Franski marskálkurinn Berna- dotte varð konungur Sviþjóðar 1818 og hlaut nafnið Karl XIV Johan. 5. Grikkland. 6. Nei, viöurkenning á þvi að mál verði tekið til meðferðar fyrir dóm- stólum. 7. ...og ég skal segja þér hver þú ert. Orötak þetta er eignaö þýzka skáidinu Goethe, sem kann að hafa fengið þaö að láni, en griska leik- skáldið Euripides (um 400-500 f. Kr.) tók sér einnig þessi orð I munn. Útgefandi Framsóknarflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (ábm.) og Jón Helga- son. Ritstjórnarfulltrúi: Frey- steinn Jóhannsson. Auglýsinga- stjóri: Steingrimur Gislason. Rit- stjórnarskrifstofur i Edduhúsinu við Lindargötu. Simar 18300-18306. Skrifstofur I Aðalstræti 7, sími 26500 — afgreiðslusfmi 12323 — auglýsingasimi 19523. Verð I lausa- sölu kr. 60.00. Askriftargjald kr. 1.100.00 á mánuði. Blaðaprent h.f. HEIMBblS Wímarn / / / / / / / F ó L K P’ i > / L A' / L V / fí T L ft / E F R fí K K. I i ✓ .1 S fí K / ft' S / 7 3 / / H / L / F R fí T K L / F 0 R S a T ft K ö rf o R 1 N L) / X Ð R ft s T N u o S / T fl' / / n 5 / u T H E K T U R / V / fí Gi ft T? / 5 l 6 P / M ft 6) ft / R E K fí / ft L, ft U r T / N / s K R O L L / R fí' ft R / D fí' T U / o T I R / s L Ó R fí / s I R s / 5 N / o T ft / S I Ð / fl' R / f. \0 / d R fí' 7 fl' T T ft z T R fí 3 3 fí -5» S fí M fí N / / T fí 6 / E l R F fí T / N I T / fí F L E I T / A N fí R / N 'fí £ R fí / s T fí L L / ■R ft N G fí S >< V Æ 1 5 L E i K i K 39

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.