Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 27

Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 27
Á leið til Mandana sprungiö. „Læknarnir” gátu aöeins getiö sér til um orsakir sjúkdómsins og töldu hann „innanmein”. Tiltæk lyf komu aö engu gagni og Floyd dó æörulaus hinn 20. ágúst. hann var jarösettur með viöhöfn á hermannavisu á höföa skammt þar frá sem nú er Súborg (Sioux City) I Iowa, og sedrusviöarstöng meö nafni hans út- skornu var reist á gröfinni. RUmum þremur mánuöum eftir að leiöangurinn hófst var fyrsti þatttakandinn fallinn frá. Jafnvel hinn bjartsýnasti þeirra heföi ekki þorað aö spá aö hann yröi jafnframt hinn síöasti. En svo fór samt. Daginn eftir voru þeir aftur lagöir af staö. Þessu sinni var rööin komin aö Lewis aö hætta lifi slnu. Jefferson haföi beöiö hann um skýrslu um verömæt stein- efni, sem á vegi þeirra yrðu, svo aö hann hóf jaröfræðikönnun á höföa einum. Hann fann álún, eir, kóbalt og kls, en fórst ekki hönduglegar en svo kóbaltprófunin aö hann var hætt kominn I arsensvælu. En, hann harkaöi af sér, tók skammt af sölt- um og leiö viö þaö betur. Heldur var hann samt linur eftir þessa hrossalækningu. Næsta dag ætlaði hann meö Clark í könn- unarferö en gafst upp og þeir uröu aö slá upp búöum. Þarna var margt aö kanna, því þeir voru nú nærri mörgum helgum stööum Indiána. Þar á meöal var gröf hins mikla höföingja Svarta-Fugls, sem rlkt haföi meö ógnarstjórn i héraðinu árum saman, en dó svo úr bólusóttarfaraldri fyrir fjór- um árum ásamt mörgum kynbræörum sinum. Svarti-Fugl var jarösettur sitjandi á hesti i haug miklum. Leiöangursmenn hengdu bandariska fánann á tré þar skammt frá honum til heiðurs. Sagt var, aö höföingi þessi réöi yfir galdramætti til að stytta fólki aldur en skæöar tungur hermdu aö sá máttur hans yröi rakinn til arsenbirgöa, sem hann heföi komizt hfir hjá mangara einum. Þeir komu einnig á ánægjulegri staö viö Stóra Sú-fljöt, þverá Missouri, stóran stapa úr rauöum leir, sem allir Indiánar I grenndinni notuöu I plpur sinar. Þetta var helgur staöur, þar hjá voru öll vopnaviö- skipti bönnuö og flóttamenn áttu þar vís- an griöastaö. I opinberri skýrslu leiöangursinssegir meö nokkru stærilæti: „Þannig finnum vér jafnvel meö villi- mönnum reglur sem þeir halda i heiöri, heilög ákvæöi er milda miskunarlausan striösrekstur þeirra.” Þriöji staöurinn sem þeir könnuöu var einnig helgistaöur en þar sem hann var talinn byggöur illum öndum átján þumlunga háum þoröu engir Indiánar þeir sem I grenndinni bjuggu — hvorki Súar, Omahamenn né Ottóar — aö hætta sér þangaö nema til fórnarathafna. Þessi heilögu vé stóöu á sléttu og reis upp úr sléttunni tuttugu metra há hæö og var samslöungslaga flöt efst á hæöinni, um hundraö metrar aö lengd og tuttugu metra breiö. Þjóötrú Indiána hermdi aö litlu verurnar er þennan staö byggöu væru afar fimar bogskyttur og felldu hvem þann meö örvum sem reyndi aö nálgast staöinn. Þeir Lewis og Clark voru vel á v eröi er þeir klifu þarna upp en þeim til léttis uröu þeir fyrir engu aökasti og sáu ekkert lifsmark, en þess voru glögg merki aö ekki voru mörg ár síöan þarna höföu veriö færðar mannfórnir. Þeir atburöir sem nú hafa verið raktir, uröu allir á nokkrum fyrstu mánuöum feröarinnar en eigi skyldu menn ætla aö eitthvaö heföi boriö tiltiöinda daghvern. Oftast var lif leiöangursmanna hart og einstrengingslegt. Þeir fóru á fætur I dög- un og ýttu bátunum úr vör, svo strituðu þeir mestan hluta dagsins viö róöurinn. Þrjátiu og fimm manns voru aö jafnaöi undir árum, þegar viö þetta bætast tveir veiðimenn uppi á landi, stýrimenn og far- arstjórarnir tveir, þá er ljóst að engum gafst langt næöi til hvildar. Flesta daga kom aö þvl aö þeir þurftu aö fara á land og raða sér á dráttartaugarnar til þess aö draga bátana yfir hávaöa eöa aörar ófær- ur. Þegar kvöldaöi leituöu þeir heppilegs staöar til náttbóls, skiptu sér i þrjá hópa viö matseldina og skiptust á um vörzlu viö búöirnar. 1 þessum þætti fararinnar höföu þeir nægan mat og góöan. Hinn 21. ágúst felldu þeir fyrsta visundinn auk þess sem veiöimennirnir drógu I bú tals- vert af elgum og hjörtum. Þaö kjöt sem þeir átu ekki nýtt skáru þeir I strimla og þurrkuöu likt og suöur-afriskt „biltong” eöa færeyskt skerpikjöt. Þegar noröar dró jókst enn veiöin á gresjunum. Þeir sáu og veiddu fyrstu antilópuna, sem þeir kölluöu raunar „geit”, einnig skutu þeir margs konar fugla. Sumum fuglum náöu þeir lifandi, svo sem pelikana einum. Gripnir vlsinda- legum könnunaranda fylltu þeir pokann undir goggi pelikanans af vatni og mæld- ist rúmtak hans fimm gallón (eöa um tuttugu litrar). önnur skepna, sem þeir litu augum fyrsta sinn, var preriuhundur- inn eða sléttumúrmeldýriö, fjörlegt litiö nagdýr, sem lifir I hópum I flóknum grenjum neöanjaröar. Þar sem preriu- hundar standa oft á afturlöppunum töldu leiöangursmenn þá vera einhvers konar jarölkorna. Prerluhundar voru furöu fim- ir aö smjúga þeim úr greipum, en aö lok- um náöu þeir þó einum og varöveittu af honum haminn og beinin aö senda slöar til Washington. Aflögu stundum vöröu leiöangursmenn helzt I aö slá frá sér mýflugur, sem sóttu á þá I torfum á hverju kvöldi, aö bæta og laga föt sin, og siöast en ekki sizt aö gera aö húöum veiöidýra. Fötin, sem feröa- langarnir lögðu af staö I, voru sem óöast aö slitna og brátt yröu þeir háöir húöum veiöidýra um klæöi öll og skæöi. Fiölan var þeim til skemmtunar, og viö öll hátlö- leg tækifæri stigu þeir dans. A fararstjór- ana og liöþjálfa þeirra bættist sú skylda aö færa dagbækur leiöangursins. Dag hvern þurfti aö ákvaröa landfræöilega stööu þeirra og athuga veöur. Eitt sinn vildi þeim þaö slys til aö leiöangursklukk- an gekk út og þeir vöröu miklum tlma og erfiöi I aö finna nákvæman tima meö stjarnmælingum. Er sptember tók viö af ágúst varö þeim ljóst aö þeir yröu lengur en ráö haföi veriö fyrir gert aö ná til þorpa Mandan- Indjána, þar sem þeir hugöust leita vetrardvalar. I upphafi haföi verið ætlað aö senda frönsku bátsmennina meö stóra bátinn til baka fyrir veturinn, ekki var heldur gert ráö fyrir aö þeir nytu her- fylgdar nema fram á haustiö. En nú var ljóst aö þessir menn mundu ekki ná til St Louis áöur en ána legöi. Auk þess voru þeir nú á leið inn I land herskárra Sú- Indjána og máttu þvi ekki verba af skot- mætti Warfingtons liösforingja og manna hans sex, og frönsku bátsmennimir uröu llka aö þrauka meö þeim veturinn, svo þeir gætu snúiö heim meö stóra bátinn hlaðinn sýnum sem safnaö heföi veriö I fyrsta áfanga feröarinnar. Forsetinn haföi lagt einkar rlkt á viö Lewis aö hann ætti aö semja viö Súana. Verzlunarmenn, sem lagt höföu leið sfna upp og niöur ána, höföu um nokkurt skeiö kvartaö um aö einn kynþáttur Sú-Indíána, Tetonar, heföu sem næst haldiö leiöinni um fljótiö lokaöri og heimtaö háa tolla af hverjum báti sem þeir slepptu hjá. Sú- Indlánar voru tiltölulega nýkomnir á þessar slóöir, þeir höföu búiö austar, en aörir Indiánar, Tjipeúar, ráku þá vestur og nú brutust Súarnir I aö sölsa til sln völdin af Omaha- og Ottó-Indlánum, sem fyrir voru þarna I grennd. Jefferson haföi auk þess aöra ástæöu til aö vilja kenna Súum aö viröa veldi Bandarlkj- anna, til þessa höföu þeir veriö hand- gengnir brezkum verzlunarfélögum I Kanada og forsetinn vildi eindregiö aö þeir sneru sér frekar austur til Washing- ton en noröur til Kanada I leit aö bak- hjarli. Lewis lét þvl kveikja bál á slétt- unni en þannig var venja aö gefa Indlán- um til kynna aö aðkomumenn óskuöu viö- ræöna viö þá. Er flokkurinn kom I mynni James-fljóts kom Indiáni syndandi aö einum bátnum og greindi frá þvl aö þar nærri væri stór 27

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.