Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 17

Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 17
Á leið til Mandana Meðan hópurinn þokast fyrstu mllurnar upp breitt Missourifljótiö skulum viö kynnast helztu þátttakendum þessarar sögu. Likast til er þessi leiöangur um þaö einstakuraö honum stjórna tveir jafnrétt- háir fyrirliöar. Þeir Lewis og Clark viröast aldrei hafa deiltinnbyröisog gættu alltaf fyllsta jafnaöar.Oft þurfti aö kanna landið framundan. Þá fór annar þeirra umyröalaust á undan en hinn Ieiddi meginliöiöá eftir. 1 stórum dráttum virö- ast þeir hafaskipzt á.enekki mun þó hafa verið nein föst regla um þaö. Þeir voru ævinlega einhuga um allar veigamiklar ákvarðanir, samt hafa þeir sýnilega veriö gerólikir menn. Meriwether Lewis var þeirra betur menntaöur, reikulli i lund og geröi sér meiri rellu af ýmsu. Jefferson hefur i dagbók kallaö hann imyndunar- veikan en um það finnast engin merki I heimildum úr ferðinni: hann virðist sfzt hafa veikzt oftar eöa meir en aörir leiöangursmenn. Hann var þeirra meiri mælskumaöur og þegar þeir þinguöu viö Indiána haföi Lewis oftast oröiö. Clark haföi flest þaö sem hann vantaði. Hann var rauöhæröur og skapbráöur eins og þykir við brenna meö þannig hæröa menn, A einni af mörgum tvisýnum stundum leiöangursins, er hópur óstýri- látra Sú-Indíána reyndi aö halda eftir ein- um bátnum eftir aö þeir höföu lagt frá, missti Klark stjórn á sér og brá sveröi gegn þeim. Samt var þessi maöur sem klettur festu og jafnaöargeös þegar leiöangursmenn réöu ráöum sinum. Hann viröist hafa notiö álits og vinsælda jafnt meö hvitum mönnum og rauöskinnum. Þegar leiöangursstjórarnir tveir voru aö sinna meinum Indiána er á leið þeirra uröu — svo sem oft bar til — veitti Lewis var aö þeir væru viku að fara yfir Kletta- fjöll, en þeir voru raunar hálft annaö ár á leiðinni yfir þvert meginland Noröur- Ameriku. Mest ferðuöust leiöangursmenn á barkarbátum, sáu torfær og stórkostleg landsvæði, og kynntust fjölmörgum þjóöum Indiána, sem sumar hverjar höfðu aldrei fyrr kynnzthvitum mönnum. Haustiö 1806 komu þeir aftur til St. Louis með verömætt safn sýna og visindalegra athugana. — t þessu safni rita er sú aöferð höfö að taka fyrir ákveöiö timabil sögunnar og lýsa þvl út frá ákveðnum manni, sagöi Omólfur Thorlacius. — Mér finnst þetta góð aöferö til aö kynna söguna og I bókun- um kynnist lesandinn ýmsum hversdags- legum hlutum daglegs lifs, sem yfirleitt er ekki lýst i sagnfræðibókum, svo og klikuskap og flokkadráttum, sem voru viö lýði á fyrri timum ekki siöur en nú. þvl athygli aö Clark var „uppáhaldslækn- ir þeirra”. Og siðar á' ævi Clarks kom margsinnis i ljós samúö hans og skilning- ur á högum Indlána. Tuttugu árum eftir að leiöangrinum lauk skutu Indiánar vandamálum sinum enn til „hins rauðhærða” I von um réttláta meöferð og hann sá til þess aö þeir fengju hana ef það var á hans valdi. Ekki er ljóst hvernig þeir Lewis og Clark hafa ávarpað hvor annan. Bréf þeirra hefjast á „Kæri Lewis”, og „Kæri Clark”, eöa þá „Kæri vinur”, I dagbókum leiöangursins vitna þeir ævinlega hvor til annars meö titlinum „höfuösmaöur” en bæta raunar oft við „minn ágæti vinur”. Við munum aldrei vita hvort þeir hafa mælt hvor til annars meö skirnarnafni. Næstan nefnum viö mann, sem aö visu stóö ekki næstur þeim forsprökkunum I virðingarröð, en hann var öðrum mönn- um gagnlegri I feröinni þar sem hann var þeirra beztur veiöimaöur og vanastur skógunum. Þessi maöur var George Drewyer, eöa þannig er nafn hans skráöi I dagbækur þeirra Lewis og Clarks, en full- vist má telja aö hann hafi heitiö Georges Droillard. Hann var sonur fransks Kan- adamanns og Indiánakonu. Hann var svo til alltaf i könnunarhópum sem sendur var á undan, og frábær skotfimi hans fyllti oft matarpottana. Hann fékk sem túlkur hæst kaup af undirmönnum, eöa 25 dali á mánuöi. Leiöangursmenn skiptust I þrjá hópa sem hver var sér um matargerö og var liðþjálfi fyrir hverjum hópi, þeir voru John Ordway — sem viröist hafa séð sér staklega um hestana —, Nathaniel Pryor og Charles Floyd. Einn leiöangursmanna Floyd átti fyrir sér aö deyja I feröinni. Liöþjálfarnir fengu tiu dala mánaöar- laun. Hér veröa ekki aö sinni taldir upp ýkjamargir menn til viöbótar. Sumir risa aldrei upp úr meginstraumi sögunnar, einn strauk snemma i feröinni, aöeins tuttugu og átta þeirra, sem af staö lögöu fóru förina til enda, en nokkrir slógust nýir I hópinn á leiöinni. Þeir sem oftast eru nefndir eru bræöurnir Joseph og Reuben Fields, veiöimenn góöir, William Bratton og John Shields, báöir lagtækir járnsmiöir og byssusmiöir, og Francis Labiche og Peter Cruzatte, en þeir voru framar ööru ræöararog siglingamenn. Þá má nefna John Coulter, sem ekki gat sér neitt sérstakt frægðarorö I þessari ferð en átti siöar eftir aö veröa þekktur er hann uppgötvaði upptök Yellowstone-fljóts. Hann tryggöi sér sess sem þjóösöguper- sona er hann komst frá svart-fóta-Indíán um, sem tekiö höföu hann fanginn nálægt Bifurshöföa viö Jeffersonfljót. Honum var gefinn kostur á aö bjarga lifinu meö þvl aö hlaupa frá einum fimm hundruö elt- ingarmönnum, fyrst var hann flettur klæöum og fékk allsnakinn svolitiö forskot er dugöi honum til aö hlaupa af sér flesta Gröf Floyds liöþjálfa, sem einn leiöangursmanna lést I feröinni. 17

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.