Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 15

Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 15
Föndurhornið Skúlptúr i blóma- pottum Mörg ykkar þekkja vafalaust Kónga- vinviöinn, en sú planta er mjög lagin viö aö klifra upp eftir ýmsum hlutum, eins og t.d. myndarömmum og blómastigum. Þær jurtir, sem klifra upp eftir hlutum, eru kallaöar vafningsviöir eöa klifur- plöntur. A myndunum, sem fylgja hér meö, sést aö búin hafa veriö til likan af fugli og hnöttur, hvort tveggja úr stinnum vir, sem siöan er stungiö niöur i blómapotta. Ef til vill þarf aö hjálpa vinviönum svolít- iö i fyrstu til þess aö vef jast utan um vir- grindina og gefa þvi svo auga, aö hann rati rétta leiö, eftir þvi sem hann hækkar og lengist. Ef ykkur lánast þetta, þá væri gaman aö þvi aö taka mynd af pottinum, og Föndurhorninu þætti vænt um aö fá hana til birtingar. GH 15

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.