Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 18

Heimilistíminn - 14.10.1976, Blaðsíða 18
Þeir fóru vestur Indíánana. Aöeins einn þeirra komst aö honum og Coulter tókst aö hrifsa af hon- um spjótiö og drepa hann. Svo stakk hann sér i ána og leyndist þaö sem eftir var dagsins undir rekaviöi, meö höfuöiö eitt upp lír vatninu. Siöan beiö hans sjö daga ganga til næsta landnáms hvitra manna. bessi frásögn er tilmarks um hörku þá og þrek sem einkenndi leiöangursmennina. Þeir voru flestir á þrítugsaldri. Allii hermennirnir og Kentuckymennirnir voru ókvæntir. Einn þeirra, George Shannon, var aöeins sautján ára er förin hófst. 1 samræmi viö gildismat samtim- ans lætur sagnritari leiöangursins þess getiö, aö Shannon einn þátttakenda hafi staöiö jafnfætis Meriwether Lewis aö viröingu og ættgöfi. Og vist er um þaö, aö Shannon var ætlaö aö vinna á viö hvern annan og hann var oft sendur einn út af örkinni i ýmsum erindum. En hann haföi heldur illa þroskaö áttaskyn og var sifellt aö villast. Alltaf tókst honum þó aö lokum aö finna féiaga sina, hress en svangur. Þess má geta aö hann einn bátttakenda komsttilmetoröa siöar Illfinu. Hann varö lögfræöingur og siöar dómari og fylkis- þingmaöur i Kentucky og heföi kannski A þessari mynd A.J. Millers af Sú-indiána má sjá einkannandi hárskurö þessara manna meö mön af hári aftur eftir miöju höföi er endar I fléttu aöaftan. Djarflegur uppburöur Súanna vakti athygii og aödáun Lewis og Clarks. 18 komizt lengra og inn á sviö bandariskra alríkisstjórnmála heföi hann ekki dáiö á fimmtugasta aldursári: Hér veröa aöeins tilgreindir tveir menn enn. Trésmiöurinn, Peter Gass, var um margt vandræöamaöur en úrræöagóöur erá reyndi. Hann haföi veriö hermaöur og var eldri flestum hinum. Hann var skip- aöur liöþjálfi eftir fráfall Floyds. Og loks var negrinn York, þræll Clarks höfuös- manns, sem fór alla leiöina án þess aö þiggja nokkur laun fyrir. Svört húö hans oghrókkiö hár vakti meö Indiánum mikla furöu og stundum lotningu, og konur þeirra sóttust eftir honum vegna kyn- hreysti. Þeir héldu nú upp fljótiö á bátum sln- um höföu uppi segl þar sem þeim varö viö komiö, en oftar uröu þeir þó aö róa gegn straumi sem stundum var mjög sterkur. Þegar þeir komu aö flúöum, en þaö mátti heita daglegur viöburöur, uröu flestir aö fara úr bátunum og draga þá á löngum taugum sem voru sislitnandi. Þetta var annaö en auövelt:' I fyrstu flúöunum fundu þeir hve fákunnandi þeir voru um aö hlaöa báta. Ef of mikiö var látiö i skutinn lét stóri báturinn ekki aö stjórn. Þeir festu bátana á sandrifjum og uröu aö hlaupa út i vatniö til aö losa þá. Siglutré stóra bátsins brotnaöi er þá þar undir tré sem slútti yfir ána. Arar kubbuöust á klettum. Þó aö feröalangarnir færu fyrstu tvö þúsund kilómetrana þar yfir sem kalla mætti þjóöbrautina til norövesturs var för þeirra viöa erfiö. Sitthvaö varö þó til aö bæta þeim upp andstreymiö. Osage- Indiánarnir, sem byggöu bakka fljótsins á svæöi um þrjú hundruö kilmetra ofan viö St. Louis, voru þeim vinsamlegir. Gert var ráö fyrir aö leiöangursmenn öfluöu sér sjálfir matar og þeir leiddu tvo hesta upp meö fljótinu handa veiöimönnum en Lewis og Clark létu til leiöast aö kaupa af Indiánunum hjartarskrokk fyrir tvo potta af viskii, þessara viöskipta hafa þeir sjálfsagt iörast siöar, þvl leiöangurinn var oröinn áfengislaus meira en ári fyrir heimkomuna. Um miöjan júni var lif þeirra komiö I fastar skoröur. Flesta daga tókst þeim aö komast eina þrjátiu kllómetra upp meö ánni en stundum var of hvasst og þeir uröu aö halda kyrru fyrir. Þá notuöu þeir timann til aö þurrka kjöt til neyzlu slöar, eöa þeir smiöuöu árar, helzt úr aski, þar sem þann viö var aö finna, I staö þeirra sem slfellt brotnuöu i flúöunum. Hinn 26. júnl lá viö aö illa færi fyrir þeim. Missourifljót rann þarna I þrengls- um um gljúfur og straumur var mjög haröur. Dráttartaug slitnaöi frá stóra bátnum og hann skemmdist illa á eggja-

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.