Eintak

Issue

Eintak - 24.02.1994, Page 21

Eintak - 24.02.1994, Page 21
ÖRKIN 2114-93-21 '94 árgerðin af Elantra er enn veglegri og öflugri en áður. Bíliinn er búinn i,8 lítra og 126 hestaíla vél sem skilar bílnum góðri snerpu hvort sem gírkassinn er beinskiptur eða sjálfskiptur. Elantra er 4,36 m á lengd og 1,7 m á breidd með vökva- og veltistýri, samlæsingu og rafdrifnum rúðum og speglum. Hljómflutningstækin eru af vandaðri gerðinni, tölvustýrt útvarp og segulband með fjórum hátölurum. gagnrýnenda Mikil eftirspurn er eftir notuðum Elantra bílum og hátt endursöluverð. Elantra er því góð fjárfesting. ...til fmmtídar „Með þessari 126 hestafla vél er bíllinn ágætlega sprækur" „Mælaborðið er stflhreint, með góðum auðlesanlegum mælum, stillingar á loftræstingu og miðstöð eru í snúningsrofum og aðrir rofar og stjórntæki liggja vel við" „Ágætlega gott pláss er fyrir farþega, hvort sem er í fram eða aftursæti" „Petta er þægilegur bíli í akstri. Um það þarf ekki að hafa mörg orð" „Ef við berum saman Elantra og bfla í svipuðum stærðarflokki, fær sá Kóreski góða einkunn fyrir aksturseiginleika og þægindi í akstri" (DV Bflar - gagnrýni 5. júní '93) „Eitt af því sem skiptir máli og ég athuga vel áður en ég kaupi mér bíl, er hvernig varahlutaþjónusta umboðsins er og ég er svo sannarlega ánægð með B&L" (Ingibjörg Blöndal eigandi Elantra í viðtali við Nýtt líf 6. tbl/93) Elantra var valinn bíll ársins í Kanada og Ástralíu á sjðasta ári. ELANTRA fær lof ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 68 12 00 • BEINN SÍMI: 3 12 36

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.