Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Síða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Síða 36
Samsetninq f lotans _ Hlutdeild hvers stærðarflokks í fiskiskipa- flotanum miðað við brúttó- rúmlestir. JD JD -r- (0 § <2 JD } § 8 O sá 0) B ■d CM X5 0> T- C) ni “> M f 2 ís § Togarar □ 501 □ 201-500 □ 111-200 □ 51-110 21-50 13-20 □ 0-12 Óttar Guðlaugsson skipstjóri á Auðbjörgu frá Ólafsvík er svartsýnn á áframhaldandi útgerð bátaflotans Þetta er orðið tómt brjálæði „Mig minnir að hér hafi verið 32 frelcar en 36 vertíðarbátar, frá 90 og upp í 250 tonn. Nú eru ekki eftir nema níu bátar og þeir allir litlir nema tveir. Þá voru hér um tíma fjórir togarar, tvö frystihús og ein ellefu fisk- vinnslufyrirtæki. Þetta er allt meira og minna horfið. Þetta er orðið tóm brjálæði og ekkert annað,“ sagði Óttar Guðlaugsson skip- stjóri á Auðbjörgu frá Ólafsvík um fækkun vertíðarbáta. „Það er ýmislegt sem veldur þessu. Auð- vitað hefur þetta verið þrælleiðinlegur starfi, menn fengu úthlutað litlum kvóta og síðan eru svo miklir peningar komnir í spilið. Menn héldu að þeir gætu lifað sældarlífi til eilifðar með því að selja kvótann sinn,“ sagði Óttar. Og hann bar saman ástandið núna og áður: „Hérna vorum við með tvær stærstu salt- fiskverkanir á landinu. Þegar best lét voru ellefu vinnslustöðvar í Ólafsvík og tvö stór frystihús. Nú eru hér tvær litlar salt- fiskvinnslur og eitt lítið frystihús sem hefur haldið lífi í liðinu. Það hús er tiltölulega nýtilkomið. Þetta er allt og sumt sem eftir er. Það er kvótakerfið sem veldur þessari hnig- nun og allt það brask sem því hefur fylgt. Kvótamenn hafa selt frá sér stóru bátana og keypt minni bát og síðan enn minni bát eða engan bát. Það eru ekki nema nokkrir vit- leysingar sem hanga enn í þessu stússi," sagði Óttar Guðlaugsson. ■ Farsæll SH, einn af þeim vertíðarbátum sem enn er í útgerð. COOL TREAT 237 Fyrir ferskvatnstanka KEMHYDRO - salan Snorrabraut 87 • 105 Reykjavík Sími: 551 2521 • Fax: 551 2075 36 SJÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.