Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Page 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Page 39
* tomt rugl. Farðu suður í Keflavíkurhöfn og líttu í kringum þig. Þar er enginn bátur,“ sagði Stefán ennfremur. „Hver heldur þú að kvótinn sé á Aðal- björgunni? Ég skal segja þér það. Hann er áttatíu tonn. Segi og skrifa áttatíu tonn. Á sama tíma eru trillukallar og krókakallar að væla sem eru með á annað hundrað tonn. Og þeir væla og væla. En ver- tíðarbátarnir eru týndi flotinn. Þessu verður aldrei breytt meðan LIU er samsett eins og það er í dag. Það var skipuð landhelgis- nefnd og það einhver fræ- gasta og mesta sem nokk- urn tímann hefur komið á prenti, álitið sem hún sendi frá sér. Það voru tómir togara- menn í nefndinni og það er ekki neitt einasta orð um frystitogara þar og bara ekki minnst á togara. Og LIU sá ástæðu til að , skipa Þorstein Vilhelmsson í Samherja og Magnús Kristinsson úr Vestmanna- eyjum í nefndina. Þetta er náttúr- lega gjörsamlega út úr kortinu. Því ' miður er þetta svona. En ég ætla berjast meðan stætt er. Við er- um á snurvoð og lifum meðan t hinir lifa,“ sagði Stefán. ■ Austurland______________________ Fækkun vertíðarbáta frá 1975 34 % frá 1985 37 % Hækkun meðalaldurs frá 1975 11 ár frá 1985 5 ár 29 29 30 hátar bátar bátar 24ára 1975 1980 1985 1990 1995 Sufturland Fækkun vertíðarbáta frá 1975 58 % frá 1985 40 % Hækkun meðalaldurs frá 1975 8 ár 1975 1980 1985 1990 1995 SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 39

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.