Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Qupperneq 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Qupperneq 39
* tomt rugl. Farðu suður í Keflavíkurhöfn og líttu í kringum þig. Þar er enginn bátur,“ sagði Stefán ennfremur. „Hver heldur þú að kvótinn sé á Aðal- björgunni? Ég skal segja þér það. Hann er áttatíu tonn. Segi og skrifa áttatíu tonn. Á sama tíma eru trillukallar og krókakallar að væla sem eru með á annað hundrað tonn. Og þeir væla og væla. En ver- tíðarbátarnir eru týndi flotinn. Þessu verður aldrei breytt meðan LIU er samsett eins og það er í dag. Það var skipuð landhelgis- nefnd og það einhver fræ- gasta og mesta sem nokk- urn tímann hefur komið á prenti, álitið sem hún sendi frá sér. Það voru tómir togara- menn í nefndinni og það er ekki neitt einasta orð um frystitogara þar og bara ekki minnst á togara. Og LIU sá ástæðu til að , skipa Þorstein Vilhelmsson í Samherja og Magnús Kristinsson úr Vestmanna- eyjum í nefndina. Þetta er náttúr- lega gjörsamlega út úr kortinu. Því ' miður er þetta svona. En ég ætla berjast meðan stætt er. Við er- um á snurvoð og lifum meðan t hinir lifa,“ sagði Stefán. ■ Austurland______________________ Fækkun vertíðarbáta frá 1975 34 % frá 1985 37 % Hækkun meðalaldurs frá 1975 11 ár frá 1985 5 ár 29 29 30 hátar bátar bátar 24ára 1975 1980 1985 1990 1995 Sufturland Fækkun vertíðarbáta frá 1975 58 % frá 1985 40 % Hækkun meðalaldurs frá 1975 8 ár 1975 1980 1985 1990 1995 SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.