Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1974, Side 50

Æskan - 01.09.1974, Side 50
 Flugkapparnir, sem komu hingað fyrir 50 árum.... Érm ann 2. ágúst fyrir nákvœmlega 50 árum og nákvœm- lega 1050 árum eftir að fyrsti landnámsmaðurinn sigldl hlngað, kom hingað til Islands fyrsta flugvélln, en hún lentl á Hornafirðl og kom þaðan frá Klrkwallia á Orkneyjum. I flugvélinni, sem bar nafnið New Orleans, var flug- maðurinn Nelson og John Harding aðstoðarflugmaður. Dag- Inn eftir komu félagar þelrra, Lowell H. Smith og Leslie P. Arnold, einnlg til Hornafjarðar, en þelr höfðu verið í sam- fiotl, ásamt þrlðju flugvélinnl, sem varð að nauðlenda á hafinu skammt frá Færeyjum vegna smávægilegrar bilunar, en flugmönnunum varð bjargað. Flugvélar þessar voru smlðaðar í Bandarlkjunum, og af gerðinni Douglas DWC. Daginn eftir að Nelson og Smlth lentu á Hornafirðl, flugu þeir til Reykjavikur, og tók ferðln þar á mllli flmm tlma, enda I mótvindl. I samtlmafréttum seglr, að ekki hafi slður verið fylgzt með flugi þelrra félaga en kosningaúrslltum. Lentu vélarnar á innri höfnlnni I Reykjavfk, og var mlklll vlðbúnaður þar til að taka á mótl þeim, en fáir höfðu þó að morgni þess dags átt von á flugköppunum vegna slæms veðurs. ( viðtölum, eftlr þennan áfanga hnattflugslns, sögðu þelr félagar, að þelr hefðu aldrel verlð I hættu, elnl vandinn við lendingu hér hafi verið að finna nægilega sléttan sjó. Annars segir I heimildum, að þelr hafi frekar haft áhuga á mat og hvlld en að láta á sér bera. Þær fréttir bárust nú af þriðju flugvéllnnl, að brezkur togarl hafi fundlð hana á reki, mjög gliðnaða, bjargað mönn- unum, en þegar átti að fara að bjarga vólinni um borð, liðaðist hún I sundur og var ónýt. Þessi mynd er tekin af þeim flugmönnum, sem komust alla lelð. Þriðja heftið af ANNÁLAR (SLENZKRA FLUGMÁLA, eftir Arngrím Sigurðsson, er komið úL i •' ■ m Í! ......a } ^ m y,y VÆft ; /•1'flf, -r ••'<' '' "vV' * "f , ’ ; ’ " "ii '• i nMiSfSiffi"' Ein af flugvélum þeim, sem tóku þátt f hnattflugi ðrið 1924* Var haft eftir þeim félögum, að ekki værl óllklegt, að Islenzkar hafnlr yrðu I framtlðlnni notaðar sem lendingaf' stöðvar fyrir flugvélar. Lendingarstöðvar væru hér dágóðar og sumarveðráttan Islenzka mundl eigi þurfa að fæla neinn frá að bregða sér á flug norður hingað. (Stuðzt við bóklna Annálar Islenzkra flugmála 1917—1928, eftir Arngrfm Sig- urðsson). Hver vill hjálpa hundi""0 k«im (kofann? 48

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.