Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.09.1974, Qupperneq 50

Æskan - 01.09.1974, Qupperneq 50
 Flugkapparnir, sem komu hingað fyrir 50 árum.... Érm ann 2. ágúst fyrir nákvœmlega 50 árum og nákvœm- lega 1050 árum eftir að fyrsti landnámsmaðurinn sigldl hlngað, kom hingað til Islands fyrsta flugvélln, en hún lentl á Hornafirðl og kom þaðan frá Klrkwallia á Orkneyjum. I flugvélinni, sem bar nafnið New Orleans, var flug- maðurinn Nelson og John Harding aðstoðarflugmaður. Dag- Inn eftir komu félagar þelrra, Lowell H. Smith og Leslie P. Arnold, einnlg til Hornafjarðar, en þelr höfðu verið í sam- fiotl, ásamt þrlðju flugvélinnl, sem varð að nauðlenda á hafinu skammt frá Færeyjum vegna smávægilegrar bilunar, en flugmönnunum varð bjargað. Flugvélar þessar voru smlðaðar í Bandarlkjunum, og af gerðinni Douglas DWC. Daginn eftir að Nelson og Smlth lentu á Hornafirðl, flugu þeir til Reykjavikur, og tók ferðln þar á mllli flmm tlma, enda I mótvindl. I samtlmafréttum seglr, að ekki hafi slður verið fylgzt með flugi þelrra félaga en kosningaúrslltum. Lentu vélarnar á innri höfnlnni I Reykjavfk, og var mlklll vlðbúnaður þar til að taka á mótl þeim, en fáir höfðu þó að morgni þess dags átt von á flugköppunum vegna slæms veðurs. ( viðtölum, eftlr þennan áfanga hnattflugslns, sögðu þelr félagar, að þelr hefðu aldrel verlð I hættu, elnl vandinn við lendingu hér hafi verið að finna nægilega sléttan sjó. Annars segir I heimildum, að þelr hafi frekar haft áhuga á mat og hvlld en að láta á sér bera. Þær fréttir bárust nú af þriðju flugvéllnnl, að brezkur togarl hafi fundlð hana á reki, mjög gliðnaða, bjargað mönn- unum, en þegar átti að fara að bjarga vólinni um borð, liðaðist hún I sundur og var ónýt. Þessi mynd er tekin af þeim flugmönnum, sem komust alla lelð. Þriðja heftið af ANNÁLAR (SLENZKRA FLUGMÁLA, eftir Arngrím Sigurðsson, er komið úL i •' ■ m Í! ......a } ^ m y,y VÆft ; /•1'flf, -r ••'<' '' "vV' * "f , ’ ; ’ " "ii '• i nMiSfSiffi"' Ein af flugvélum þeim, sem tóku þátt f hnattflugi ðrið 1924* Var haft eftir þeim félögum, að ekki værl óllklegt, að Islenzkar hafnlr yrðu I framtlðlnni notaðar sem lendingaf' stöðvar fyrir flugvélar. Lendingarstöðvar væru hér dágóðar og sumarveðráttan Islenzka mundl eigi þurfa að fæla neinn frá að bregða sér á flug norður hingað. (Stuðzt við bóklna Annálar Islenzkra flugmála 1917—1928, eftir Arngrfm Sig- urðsson). Hver vill hjálpa hundi""0 k«im (kofann? 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.