Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 9
EIMREIÐIN APríl—júní 1937 XLIII. ár, 2. hefti Við þjóðveginn. 30. júní 1937. Kosningunum til alþingis er lokið. Þær fóru fram 20. þ. m. [ J°ðin hefur talað, að svo miklu leyli sem henni er það leyft. 'ambjóðendur stjórnmálallokkanna hafa farið um landið eldi sinna eigin orða, eftir því hvað liverjum Eosning- einum er gefið af mælsku, harðfylgi og flokks- arnar. legum trúarliita. Flokkarnir hafa lagt fram fé og fyrirhöfn til að vinna fólkið til fylgis við stefnuna. ^lþýðuflokkurinn, Bændaflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, Komnninistaí 1 okkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn, allir liafa þeir U|inið samvizkusamlega, eins og flokkabaráttan framast krefst. útkoman af öllu saman er sú sama og var fyrir þing- |°(ið, sem sé engin. Enginn einn flokkur hefur sigrað svo í °snmgunum, að hann liafi komist í þann meiri hluta, sem j)ail lil þess að geta farið einn með stjórnina í fandinu. Eina leytingin á skipun þingsins, sem nokkru máli skiftir, er sú, Kommúnistaflokkurinn hefur eignast þar 3 þingsæti, en lalði þar ekkert sæti áður. Kosningaliríðinni er slolað og alt dottið í dúnalogn. Hvað Kkur nú við? er spurt manna á milli. í raun og veru getur e ^kerl tekið við nú í íslenzkum stjórnmálum, ef tyllisakir þær, sem leiddu til þingrofsins i vor, — og Heiri ';io tekur slíkar, — verða hafðar á oddinum áfram. Við erum þá á þeirn dauðapunkti staddir, þar sem við verðum að sitja fastir, þar til nýjar kosn- &ar eru um garð gengnar, sem skeri úr um það, livaða 0 vkur eigi að fara með stjórnina í landinu. En eftir því, raða má af þeim fáu stjórnmála-feiðurum blaðanna, sem II z( hafa síðan kosningaúrslitin urðu kunn, eru líkurnar iiestar fyrir því að Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkur- III lari nreð stjórn áfram, enda hafa þeir til samans nægi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.