Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 55
eimreiðin SJÁLFSTÆÐI ÍSLANDS OG SAMBANDSLÖGIN 175 niönnunum (sem allir eru látnir, nema 2) var aðeins einn af íslendingunum mótfallinn »Uppkastinu« (Skúli Ihoroddsen); hinir voru allir með því, og þó fór svo fyrir málinu sem greint var, og sýndi það, með öðru, að um vilja mikils meiri hluta þjóðarinnar varð eigi deilt í þessu efni: Hann var krafan nm fult og óskorað sjálfsforrœði landinu til lianda. Þessar samkomulagstilraunir urðu þannig að engu; og varð þessum málum lítt þokað fram um all-langa hríð, eftir lt)08, Þótt nokkur gangskör væri að þvi gerð, er eigi verður hér rakin. En vafalaust þroskaðist þá með þjóðinni rík tilfinning °g ákveðinn vilji til þess að láta í engu hlut sinn, en hiða heldur byrjar með aðal-málið, byrjar, sem reyndar kom fyr en varði, og dró það til málalykta. — Á meðan svo stóð, var fengist við nokkur einstök alriði sambandsmálsins, svo sem áframhaldandi um »rikisráðsákvœðið«, sem nú og fékst viðurkent, að ekki skyldi vera lögliundið fyrirkomulag (eins °8 það hafði verið frá 1903), heldur framkvæmt svo af hentug- leikum, þar iil um skipaðist með sjálft sambandið. En sér- stök þræla hafði orðið um þetta 1914—’15. — í annan stað k°m fánamálið sérstaklega á dagslcrá, og varð þörfin á fullri lausn þess sýn og áþreifanlega brýn, er þjóðin bjóst til að taka í sínar hendur siglingar og alla flutninga til og frá land- inu, á eigin skipum, eins og liitt varð og eigi síður bert, eftir að heimsstyrjöldin skall á, að vér yrðum í raun og veru að endurheimta sjálfstæði vort, vegna viðskifta við aðrar Þjóðir, er Danir reyndust, svo sem vænta mátti, þess eigi amkoninir að annast þau eða áhyrgjast. Með »heimsstyrjöldinni« (ófriðnum mikla) 1914—-’18 urðu aldahvörf (þótt ekki væru aldamót) í þeim hlutum flestum, er við þekkjum, bæði efnalegum og andlegum. Viðhorí inanna Þreyttist til mála, ýmsar skoðanir bældust niður, er áður Þöfðu ríkt, og nýjar ruddu sér til rúms. Svo var og i áliti manna úti um heim á »sjálfstæði« landa. Þá kom upp liið lræga kjörorð »Bandamannanna« í ófriðnum: Sjálfsákvörðunar- 'éttur þjóðanna skal virtur! — Á þessu græddu þá allar smá- Þjóðir, málstað sínum til stuðnings; og íslendingar fylgdust þar vel með á síðkastið, bæði utan þings og innan, og nú 'ar landsstjórnin á sama máli og almenningur. Allir áhrifa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.