Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 101
ElMREIÐIN HRIKALEG ÖRLÖG 221 Ef til vill var það þar, sem hún fékk fæði og húsnæði. En hvað sem hún nú fékk til fæðis og klæða, þá hefur það áreiðanlega verið nógu lítið til að draga í engu úr liatri hennar og ala á dramhi hennar. Að minsta kosti var hún ekki i för með Gaspari Ruiz á ferð hans í vora þágu, sem Var farin livorki í meiri né minni tilgangi en þeim að eyði- *eggja hergagnahirgðir, sem spönsku yfirvöldin höl'ðu dregið saman á laun í bæ einum á suður-landamærunum, Linares að nafni. Gaspar Ruiz hafði yfir litlu herliði að ráða, en hann sýndi með þessari för, að hann var þess trausts mak- 'egur, sem San Martin yflrhershöfðingi hafði sýnt lionum. ^etta var á óhagstæðum árstíma. Þeir urðu að sundleggja stórár i vexti og ferðast um fjöll og firnindi. En þeir virðast Eafa farið bæði dagfari og náttfari og komið öllum að óvör- uua í bænum, sem lá um 25 mílur vegar inni í landi óvin- anna. Þeir gerðu innrás í borgina snemma morguns og ger- Slgi'uðu setuliðið. Það af því, sem ekki komst undan á flótta, Var tekið herfangi, og voru í þeim lióp flestir liðsforingjarnir 1 bænum. Síðan voru hergagnaskálarnir sprengdir í loft upp. ^g eftir tæpar sex klukkustundir riðu þeir Gaspar Ruiz og luenn hans aftur norður á leið í sama sprettinum og áður, °g höfðu ekki mist einn einasta mann úr hópnum. Hve góð- um uiönnum sem Gaspar Ruiz liefði liaft á að skipa, mundi Þó afrek eins og þetta ekki liafa verið unnið nema al' því, að stjórnin liefur verið frábær. Eg sat að hádegisverði í aðal-lierbúðunum, þegar Gaspar Euiz kom og skýrði frá liinum giltusamlegu málalokum árás- ui'mnar. En þau voru slæmur skellur fyrir hersveitir konungs- Slnna. Sem sönnun færði hann oss fána setuliðsins. Hann tók Þann fram úr barmi sínum og fleygði honum á borðið. Það 'a' eins og maðurinn væri gerbreyttur. Svipur hans var ögr- andi, 0g það var eins og hann hiði öllum byrginn. Hann stóð ijuir aftan stól San Martins liershöfðingja og hvesti á okkur augun, hnarreistur í bragði. Hann var með bláa, snúru- i^gða derhúfu á höfði, og aftan á sólbrendum liálsi hans gaf að líta stórt, hvítt ör. Einhver spurði, hvað hann hefði gert við spönsku liðsfor- Ingjana, sem hann hafði tekið til fanga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.