Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 43
eimdeiðin ÞAÐ, SEM HREIF 163 þetta kalTi. Rebekka beið. Við vorum strax orðin kunnug. Og þegar hún fór með bakkann, stóð ég upp og opnaði hurðina. Eiginlega bar ekkert til tíðinda í þrjár vikur. Jú, annars. Gráu augun hennar voru að verða eitthvað öðruvísi, dekkri a litinn og lilýrri. Og ef bún leit á mig, fanst mér blóðið fara að streyma einhvern veginn skrítilega, eins og nokkurs honar vatnavöxtur væri að myndast í því. — Jæja. Svo er það eitt kvöldið kl. 6, að Rebekka mætir mér í forstofunni. Þetta var, sjáið jiið, í skammdegi og komið myrkur. Ég skil ekki enn hvað hún var að gera þarna. En bvað um það. Hún liefur vafalaust átt erindi. Ég veit ekki enn hvernig það atvikaðist. Ég rétti út hendurnar. Og hún varð fyrir mér. Hún var heit og ör og andaði títt. Við hnigum saman og honium engu orði upp. Jú, þessu gat ég stunið upp eftir augnablik: Elskan mín! Þetta var það fyrsta. Það tognaði vel Ur þessari stund fyrir okkur. Og seinna um kvöldið urðum v*ð aftur ein. Og næstu daga og kvöld sótti í þetta saina liorf. Nú neyðist ég til að segja eins og var: Eg átti unnustu fyrir sunnan, sem ég hugsaði um nótt og dag. Elskuleg, lítil sfúlka með tær augu og blá eins og himininn, með glóandi sóleyjar-koll og litlar og saklausar liendur. — I3riðja kvöldið, seni ég sat í faðmlögum við Rebekku, fór einhver lítill fugl að tísta inni í brjóstinu á mér: Þú mátt ekki, j)ú mátt ekki, Þú mátt ekki, sagði fuglinn og brýndi raustina. Og ég var a sama máli. Ég ásetti mér að kippa að mér hendinni og láta ekki verða meira úr þessu milli okkar Rebekku. Daginn eltir kvel ég mig til að sneiða hjá henni. Hún skildi mig ehki strax. í rökkrinu er ég að fara út með krakkana i Snjókast. Þeir eru komnir út. Rebekka gengur í veg fyrir mig a ganginum. Við erum ein. Hún leggur höndina á öxlina á mér. Jóhannes, segir hún. Hvernig er það? Mér varð svo gersamlega orðfall, að ég stóð bara og glápti á hana. Hvernig er það, segi ég. Hún var orðin skipandi. Ég fann að hér dugðu engar lygar. ~~ Eg, ég — ja, bara svoleiðis, að ég á unnustu í Hrepp- ununi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.