Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 94
EIMREIÐIN Hvar var Hof í Hróarstungu? Eftir Guðmund Jónsson, frá Húsey. [Höfundur þessarar greinar er Vestur-íslendingurinn Guðraundur Jóns- son, bróðir Jóns lieit. Jónssonar frá Sleðbrjót. Guðmundur, sem er fæddur árið 1862, á nú heiraa í Vogar í Manitoba-fylki, fluttist vestur árið 1903, raeð tvær hendur tómar, en 8 börn í ómegð, frá Húsey á Fljótsdalshéraði, þar sem hann hafði búið í 14 ár. — f bréfi til Eimr. skýrir liann nokkuð frá frumbýlingsárum sinum í Vesturheimi og hinum þunga róðri, sem hann varð að lieyja þar, meðan börnin voru að komast upp. En liann hefur notað sinar fáu frístundir til ritstarfa og á mikið safn ýmiskonar fróðleiks í handriti, þar á meðal endurminningar frá æskuárunum um 1870—’80. Peir dr. Richard Beck og dr. Stefán Einarsson liafa kvnt sér liandritasafn þessa fræðaþuls, og er þar um mikinn og fjölþættan íslenzkan fróðleik að ræða. Greinin, sem hér fjdgir, er aðeins litið sjmishorn úr safni Guðmundar. — Ritsij.]. Ekki verður það séð af Landnámu, hvar bærinn Hof í Hróarslungu hafi verið. Þar er þess aðeins getið, að Þórður, son Þórólfs hálma, hafi numið Tungulönd, miili Jökulsár og Lagaríljóts, fyrir utan Rangá. Þess er ekki gelið, hvar hann bjó, og ekki um afkomendur hans. í Fljótsdælu er getið um Hróar Tungu-goða á hls. 8 (Útg. Sig. Ivristjánssonar): »Hróarr liét maðr. Hann bjó á þeim bæ, er at Hofi liét; þat er í Fljótsdals heraði, fyrir vestan Lagaríljót ok fyrir utan Rangá, en fyrir austan Jökulsá. Þessi sveit hefur tekið viðnefni af Hróari, ok heitir Hróarstunga. Hann fékk ok viðnefni af Tungunni ok var kallaðr Tungu- goði. Barnlauss maðr var hann ok átti mergð fjár«. — — Þar segir líka að Hróar hafi tekið til fósturs Þiðranda Geitisson frá Krossavík, og hét að gefa honum eftir sinn dag »fé ok staðfestu ok ríki«. Af því má ráða að Hróar hafi haft mannaforráð í Tungu. En hvar var Hof í Tungu? Ekkert bæjarnafn eða örnefni er nú þekt, sem bendir til þess. Það hefur að líkindum verið stórbýlisjörð, og ekki ólíklegt að hún haíi verið nærri miðri sveit. En þá er varla um aðrar jarðir að gera en Hallfreðar- staði eða Kirkjubæ, sem líklegar væru til að vera höfðingja- setur, því Bót eða Rangá hefur það varla verið, eins og síðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.