Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 53
E'mkeiðin SJÁLFSTÆÐI ÍSLANDS OG SAMBANDSLÖGIN 173 1 fratnkvæmdinni var það algerlega »ófullvalda« í milliríkja- skilningi, þótt það hefði nú orðið sína »sjálfstjórn«, all-ríflega, 1 innanlandsmálum. Það taldist sem sé liluli af Danaveldi. Fram um aldamólin síðustu voru, auk Jóns Sigurðssonar, se>n þá var látinn (1879) og hafði horið höfuð og herðar yfir alla stjórnmálamenn íslenzka og var hinn öruggasti 'órður réttar þjóðarinnar, ýmsir aðrir all-merkir menn, sem lóku mikinn þátt í deilum um sambandsmálið við Dani. ^iegir þar að nefna til Benedikt Sveinsson, sýslumann, sem 'ar harðvítugur andstæðingur Dana, og átti hann í höggi við -nisa, er fara vildu meðalveg í þeim málum, svo sem var emkum Valtýr Guðmundsson. Svo kom og um aldamótin f>'am á sjónarsviðið Hannes Hafstein o. fl. — Var stjórnmála- ')ílrátta þjóðarinnar leng§tum á síðari hluta aldarinnar sem 'eið 0g rey11(jar fram á þessa öld, einskonar »lijaðningavíg«, en verkaði þó sem plæging jarðvegarins. Fftir að stjórnin »fluttist inn í landið«, sem kallað var, HlO.j.—urðu allar stjórnmálastefnur íslenzkar markvissari ei1 aður, og komu nú meir fram höfuðatriðin i málunum, — °S var þá, að því er fortíðina snerti, enn mest að styðjast "ð aðgerðir Jóns Sigurðssonar. ^f hinum þjóðlegu stefnum hafði hingað til mest borið á •nni svo nefndu heimastjórnarstefnu. En þegar hér er komið 'Sogu, sem sé fram á þessa öld, kemur upp hin alkunna land- Va'narste/ha, sem síðar varð hrein skilnaðarstefna; og sýndi Sl§ seinna, að grundvallaratriði þessarar stefnu náðu djúpum *°kum á hugum landsmanna. Þeir menn, sem forustu höfðu !. Þessum stefnuhvörfum, eða tóku virkan þátt í þeim frá °ndyerðu, eru margir lifandi enn, og verða nöfn þeirra ekki 1 nelnd; en af þeim, sem látnir eru, var einn helzti Bjarni ' °nsson frá Vogi. — Nokkuð sérstakt mót fengu þessar stefnur ;\ sjg ef(jr frumherjum og stöðum, t. d. nokkuð mis- Ulunandi, að sumu leyti, á Suðurlandi (Reykjavík) — og á ^orðurlandi (Akureyri), — eða liér á landi og í Kaupmanna- 11 • sem ávalt var annar aðal-vettvangurinn fyrir sjálfstæðis- aiattu þjóðarinnar, meðal hinna íslenzku stúdenta þar. En 1 °H kurl komu til grafar, var skoðun og tilgangur lang- Hestr; a Finn sami, sem sé að afla landinu l’ulls sjálfstæðis, —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.