Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 76
19G ÝMISLEGT UM VERMENSKU Á 19. ÖLD eimbeiðin lengra úti sótti að því hákarl. — Há- karlskólfar þóttu og tálbeita, einkum freðnir. Þeir voru ristir upp og skafnir vel, því þeir eru slím-miklir. Ef mik- ið barst að af þess- háttar beitu, voru þeir saltaðir, en voru þá langtum verri. Fram til 1870 var það eingöngu reka- smokkur, sem um var að ræða til beitu, því til þess tíma kunnu menn eigi að draga hann. — Mestir smokkrekastaðir hér uni slóðir voru þá Æðejr, Gerfidalur og Lónafjörður. Smokknum var beitt bæði nýjum og söltuðum. Hausinn var saltaður sér og bolurinn sér, en innvolsið aðeins notað nýtt. Sá, er fyrstur fann það upp hér að draga smokk á færi, hét Kristján og var Hjaltason, ættaður úr Súðavík í Álftaíirði- Fyrsta smokk-öngulinn bjó hann til úr venjulegum krekjum og vafði rauðu klæði um leggina. Þótti það svo mikilsverð uppgötvun, sem það og líka var, að Álftfirðingar verðlaun- uðu hann fyrir og gáfu lionum silfurbikar. — Hinn fyrsti, er smíðaði slíka öngla, með því lagi sem á þeim er enn, Arar Sumarliði, gullsmiður í Æðey, og kostuðu þá 2 kr. liver. Laust fyrir 1880 komust menn bér upp á lag með að nota skelfislc til beitu, og' varð hann úr því á all-löngu tímabifi ein þjrðingarmesta beitutegundin. Sá bét Jón og var Björnsson, er fyrstur notaði hér krækl- ing, og var talið að hann liefði þá þekking sína af Suðurnesj- um, því liann var þaðan ættaður. Kræklingurinn var tekinn a skerjum og llúðum með þar til gerðum hrífum, er voru ineð járnliaus og járntindum og löngu tréskafti (sjá mynd). Nokkru siðar tóku menn að afla kúfiskjar með plóg- Mun Sumarliði gullsmiður Sumarliðason í Æðey vera liinn Krœklingshrifur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.