Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 112

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 112
232 RITSJÁ EIMHEIÐIN Páll S. Pálsson: NORÐUR-REYKIR. Kvæði. Winnipeg 193G. (Viking Press Ltd.) — Eg liygg að þess hafi verið getið i timariti þessn eigi alls fvrir löngn, að prófessor einn i Winnipeg, sem er liinn mesti galdra- karl um tungumálaþekkingu og kannað hefur vandlega Ijóðakveðskap þeirra nýlendumanna i Kanada, sem ekki yrkja á ensku, liafi kveðið skj’rt á um það, að íslendingar bæru af öllum þjóðum þar i landi um ljóðagerð. Hér á landi þekkjast ekki verulega önnur islenzk ljóðskáld Vesturheims en Stephan G. og K. N. Hér þekkist t. d. litið sá maður, sem Kirkconnell, prófessorinn er áður getur, telur mestan djúphvggjumann islenzkra Ijóð- skálda i Vesturheimi — Guttormur .1. Guttormsson í Riverton. Pað er því eigi að kynja, þótt menn viti litil deili á Páli S. Pálssyni, þvi að þótt hann sé hálf-sextugur að aldri, þá hafa kvæði lians aldrei áður verið gefin út í samfeldu iagi, en aðeins birzt eftir hann nokkur kvæði i blöðum. Þótt kvæði þessi, sem birt hafa verið á stangli, liali mörg verið eftir- tektarverð, þá hvgg ég að Páll hati í raun réttri um langt skeið vilt heim- ildir á sér með kátlegum gamanvísum, græskulausum og smellnum, sem hann oft söng á skemtunum við mikinn orðstír. Því Páll er ekki eingöngu raddmaður, hehlur og færasti leikari íslendinga i Winnipeg. En nú mun eigi hjá þvi fara, aö Páll setjist á þann bekk ljóðskálda i meðvitund manna þar vestra, þar sem hann á sæti — á bekk þeirra færustu manna. Páll er fimtán ára að aldri, þegar hann yrkir sitt fvrsta kvæði, og er það prentað í bókinni. Kvæðið er unggæðislegt, en þó eru í þvi einkenni, sem vart verður enn hjá þeim fullþroska manni. Kvæðið er ort heima á Norður-Reykjum, sem bókin er nefnd eftir, og þess verður þráfaldlega vart, fram i kvæði hinna siðustu ára, að þrátt fvrir nærri fjögurra ára- tuga dvöl fjærri Rorgarlirðinum, þá hefur æskusveitin alveg óvenjulega sterk tök á þessu fjarlæga barni sinu. Aðeins i einu kvæði kemur þetta þó frain sem ójiolinmæði óyndisins: Hér eru engir álfar, Alls er jmdis varnað, enginn »Huldu-klettur«, Island, barni þínu, Ok, né Eiriksjökull utan eins: — jn'i lifir alt eru tómar sléttur. æ, i hjarta mínu. Hitt er lieldur, að livar sem náttúru vestra er lýst, verður vart eins og bergmáls úr ómum að heiman. Og mikill innileikur er í endurminningum í kvæðinu fsleiízki smaladrengurinn: Við sól og regn í sátt þú ert, og sunnan-vind og norðan-garra. Þau hafa öll þitt hjarta snert. A holtsins auðn og millum kjarra jni söngst ineð »Norðra« sigurlag, er sókn og vörn gekk jöfnum höndum, en auðnin geymir ein jiann hrag við vztu tanga’ á gleymsku-ströndum. Sennilega eiga þessar viðkvæmu minningar um þessar stöðvar, sein skáldið hefur ekki séð í nærri fjóra áratugi, sinn jiátt i Jjvi, að jiað virð- ist ciga jafnvel óvenjulega örðugt með jiá tilhugsun, að aldurinn sé að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.