Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 96
216 HVAR VAR HOF í HRÓARSTUNGU? EIMREIÐIN Hver var þessi Hróar Tungu-goði? Þeirri spurniugu get ég ekki svarað, þvi þar er á engum ritum að byggja, sem ég þekki. Eflaust hefur maður með því nafni verið til, því annars hefði Hróars-nafnið ekki verið sett framan við sveitar- nafnið Tunga, sem er vel viðeigandi eftir lögun sveitarinnar. Það er engin ástæða til að vefengja sögnina um Hróar þennan, í Fljótsdælu, það sem hún nær, og auðséð er að sá, sem ritaði Fljótsdælu, hefur verið vel kunnugur á Austur- landi, því staðalj'singar eru flestar réttar og nákvæmar. Þó eru áttir ekki réttar á sumum stöðum, en litlu munar það. Eg man ekki eftir að ég hafi séð Hróars Tungu-goða getið nema í Landnámu. Hann er þar talinn sonur Una landnáms- manns Garðarssonar, sem flýði frá landnámi sinu á Útmanna- sveit fyrir austan Lagarfljót (Hjaltastaðaþinghá). En ekki verður annað séð af Landnámu en að Hróar sá hafi tekið arf og mannaforráð í Skógahveríi eftir Leiðólf kappa, móður- föður sinn. Sonur hans er þar talinn Hámundur halti, en Hróar á Hoíi er talinn barnlaus. Er því ólíklegt að hér sé um sama mann að ræða. En hvernig fékk hann viðurnefnið Tungu-goði? — Þarna er rannsóknarefni fyrir fornfræðinga. Það má vel vera að eitthvað mætti finna í fornum skjölum, sem gæii upplýsingar um þetta mál. Rústirnar á Fornustöðuni eru æfagamlar, og hefur eflaust ekkert verið við þeim rótað um margar aldir. Þær eru fáorðar, sögurnar okkar Auslíirðinga, en staðalýs- ingar í þeim eru flestar mjög nákvæmar. Þar eru þvi mörg rannsóknarefni, sem vert væri að athuga, t. d. þingstaðurinn á Þinghöfða. Þar mátti sjá búðartóftir margar, þegar ég kom þar síðast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.