Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 91
EIMnEIÐIN NÝIR HEIMAR 211 V. Sem betur fer hefur rannsókn sálrænna fyrirbrigða, eins og hún hefur fram farið hér á landi, og jafnvel í Bretlandi, hald- ist að mestu utan og ofan við allar stefnur og sérkreddur samtíðarinnar. Að vísu hefur fjöldi þeirra manna, sem rann- sóknunum hefur kynst, orðið spíritistar, sem svo eru kallaðir, er* mér er ekki kunnugt um, að til sé nokkur sérstakur hokkur eða félagsbeild hér á landi undir því nafni, og enginn söfnuður spiritista mun ATera hér starfandi. Sú þekking, sem talin er fengin fyrir þessar rannsóknir, hefur gegnsjTrt alt and- Jegt líf þjóðarinnar og gefið mörgum kenningum kirkjunnar nJ7tt og dýrmætt gildi. Haraldur prófessor Níelsson og sam- starfsmenn hans lögðu þegar frá því fvrsta, að þeir tóku að *ást við þessi mál rétt eftir aldamótin síðustu, áherzlu á þá nnklu þýðingu, sem árangur sálarrannsóknanna mundi liafa tyrir trúarbrögðin og kirkjuna. Og mér er kunnugt um, að það var eitthvert mesta áhugamál séra Haralds, að kirkjan lslenzka j'rði aðnjótandi þeirrar vakningar og þekkingar, sem hin nýja fræðsla flytti, án allra klofninga eða greininga í sér- trúarflokka og utan-þjóðkirkjusöfnuði. Enda kom aldrei til Þessa hér á landi — og má vafalaust þakka það viturlegri handleiðslu þeirra, sem með mál þessi hafa farið hér. íslenzka hirkjan hefur notið góðs af árangri sálarrannsóknanna. Kenn- 'Rgar hennar hafa skýrst fyrir áhrif þaðan, og sannleikurinn 1 þeim, sem ýmsum var áður liulinn, orðið auðsær. Sjálf hraftaverk Nýja testamentisins, sem raunsæisstefnan hafði hastað rýrð á eða jafnvel hafnað með öllu, urðu skiljanleg samkvæmt liinni nj7ju reynslu. Hún er að vísu ekki víðtæk enn sem komið er. Hún er á byrjunarstigi og á fyrir sér að 'axa- Hún hefur ekki staðnað í neinum »isma« hér á landi, eins °8 þvi miður er ekki laust við að orðið hafi sumstaðar annars- staðar á Norðurlöndum. Oss er ljóst, að sálrænar rannsóknir eru 'iðtækt og vandasamt mál. Vér megum fagna hverjum nýjum starfsmanni, sem í alvöru og einlægni vinnur. Það eru stað- 1 eyndirnar, sem skifta mestu máli. Fyrir þeim verða allir að beygja sig að lokum, hve erfitt sem það kann að reynast. Hinsvegar hefur upp af þessum staðreyndum orðið til ný 1 sskoðun, sem hefur aftur gefið mörgum manninum trúna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.