Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 99

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 99
bimreiðin HRIKALEG ÖRLÖG 219 koníak úr vatnsglasi — sem meðal við svefnleysi, er mý- Hugurnar voru valdar að, eftir því sem hann sagði. Hann var góður hermaður. Hann kendi mér lislir hernaðarins og starfsaðferðir. Áreiðanlega hefur guð í náð sinni séð um sál hans, því að föðurlandsástin kom fram í öllum verkum hans, Þó að hann væri uppstökkur að eðlisfari. Flugnanel áleit hann vera kveifarlegt og hermanni til skammar að nota. Kg tók eftir því undir eins og við hittumst, að út úr and- hti hans, sem var mjög rautt, skein góðvildin. ^Aha! Senor tenienie«, hrópaði hann með hárri röddu, Þegar ég heilsaði að hermanna sið, við dyrnar. »Sjáið nú til! Jötuninn yðar hefur sýnt sig aftur«. Hann teygði fram hand- legginn og rétti mér samanhrotið hréf, sem ég sá að var stílað til »Yíirliershöfðingja lýðveldishersins«. ^Þessmi, hélt Robles hershöfðingi áfram, með hinni háu rodd sinni, »stakk drengur einn í höndina á varðmanni, þar sem hann var á verði á markaði einum, hefur líklega í þann Svipinn verið að lingsa um stúlkuna sína, því áður en hann áttað sig, var drengurinn horfinn meðal markaðsgest- atlQa, og varðmaðurinn fullyrðir að liann gæti ekki þekt Pntinn aftur, þó að líf sitt lægi við«. — Auk þess sagði yfir- Riaður minn mér, að hermaðurinn hefði afhent liðþjálfanum Hð varðsveitina bréfið, og að Iokum væri það komið í hendur ^ðsta hershöfðingja okkar. Hans hágöfgi hafði lesið það sjálfur með eigin augum. Því næst hafði hann trúað Robles Þershöfðingja fyrir málinu. Préfið man ég ekki lengur orðrétt utanbókar. En ég sá undirskrift Gaspars Ruiz. Hann var fífldjarfur náungi. Fyrst hafói hann hrilið mannveru úr dauðans greipum jarðskjálft- ans, eins og þér munið. Og nú var það þessi vera, sem hafði ‘aóið orðalaginu í bréfi hans. Það var skrifað í mjög sjálf- stæðum stíl. Eg man að mér fanst eittlivað tigið og göfug- •nannlegt i stíl þess. Hún hafði áreiðanlega samið það. Nú ier hrollur um mig við tilhugsunina um þess botnlausa flá- •æði. Gaspar Ruiz hafði verið eggjaður á að kvarta yfir nrettlæti því, sem hann hafði orðið fyrir. Hann skírskotaði trúmensku þeirrar og hugrekkis, sem hann hafði sýnt. ^tir að vera frelsaður frá dauða, fyrir dásamlega hjálp for-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.