Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 107

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 107
EIMREIÐIN HRIKALEG ÖRLÖG 227 lingur, fékk lánaðan gítar hjá foringja flutningamannanna, settist með krosslagða fætur á skrautlega skikkjuna sína og lióf að syngia ástasöng með þýðri rödd. Þegar hann þagnaði, iét hann höfuð síga og liendur lalla í skaut sér, gítarinn valt úr knjám hans, — og djúp þögn ríkti við bálið, eftir að þessi harðsnúni árásarforingi, sem svo oft hafði átt sök á því, að eiginkonur og unnustur höfðu grátið yfir gereyddum heimil- um og föllnum ástvinum, lauk sínum angurblíða ástarsöng. En svo þaut hann alt í einu á fætur og kallaði á liest sinn. »Verið sælir, vinir góðir!« hrópaði hann. »Guð fylgi ykkur. Mér þykir vænt um ykkur. Og látið þá nú skilja það í Scinliago, að það sé stríð á milli Gaspars Ruiz, ofursta kon- nngsins á Spáni, og lýðveldis-hræfuglanna í Chile — já, blóð- ngt stríð til hinztu stundar — stríð, stríð, stríð!« Félagar hans tóku undir og' hrópuðu: Stríð! Stríð! Stríð! Allur hópurinn hleypti af stað á harðastökki, en hófaskellir og her- °P bergmáluðu í fjöllunum umhveríis, unz þau dóu út í fjarska. Báðir ensku liðsforingjarnir voru sannfærðir um, að Gaspar Þniz væri ekki með öllum mjalla. En skozki læknirinn, sem með þeirn var, þaulvanur athugari og skarpur sálfræðingur, sagði við mig, að sér þætti sem Gaspar Ruiz væri heillaður fremur en geðbilaður. Að áliti læknisins varaðist kona Gasp- ars að telja hann á að fremja ofbeldisverk og blóðsúthelling- ar> en hún hafði lag á að viðhalda og ala á beisku hatri í einfaldri sál hans. Eg held kona hans hafi gert meira. Eg beld hún liaíi beinlinis helt hatrinu úr sinni liefnigjörnu sál 1 vdund þessa viljasterka og hamrama manns, líkt og helt er afengi eða eitri í tóman bikar. Er því að Gaspar Ruiz óskaði eftir stríði, þá skyldi hann fa það fy rir alvöru, þegar hinn sigursæli her vor kæmi heim afbir frá Perú. Hernaðarlegar ráðstafanir voru gerðar lil að bæla niður mótþróa hans. Robles hershöfðingi, sem hafði ybrstjórnina, gekk að þessu verki með sinni velþelctu harð- neskju. Á báðar liliðar voru hermdarverk unnin, og engin miskunn sýnd á vigvöllunum. Ég hafði vegna framgöngu minn- ai 1 Perú hæklcað í tigninni og verið gerður að yfirforingja. Sóknin að Gaspari Ruiz liarðnaði stöðugt. Um sama leyti barst sú frétt með presti einum, sem liandtekinn var á flótta,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.