Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 105

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 105
eimreiðin HRIKALEG ÖRLÖG 225 Sú saga gekk, að hann dreymdi um að koma sér upp her- flota. Það var að vísu óframkvæmanlegt. En hvalveiðaskipið skipaði liann sínum eigin mönnum og sendi það til spánska landsstjórans á Chiloe-eyjunni, með skýrslu um afrek sín, og bað jafnframt um liðsstyrk í liernaðinum gegn uppreisnar- ^nönnum. Landsstjórinn gat að vísu ekki gert mikið fyrir hann. En í þakklætisskyni sendi hann honum tvær léttar fall- nyssur, þakkarávarp og stóran spánskan fána, um leið og kann gerði hann að ofursla í her konungssinna. Fáninn var nieð mikilli viðhöfn hafinn að hún á húsi Gaspars, inni í niiðju landi Arauco-Indíánanna. Þann daginn mun hún hafa Þrosað blíðlegar við eiginmanni sínum en endranær, hin konungholla kona lians. Llzti fyrirliðinn í ensku tlotadeildinni við strendur vorar skipatöku-málið stjórn vorri til fyrirgreiðslu. En Gaspar Huiz neitaði að semja við hana. Ensk freigáta sigldi þá inn a vikina, og síðan lögðu þeir skipstjórinn, slcipslæknirinn og tveir sjóliðsforingjar af stað inn í landið með öruggri fylgd. 1 eu' fengu góðar viðtökur hjá Gaspari Ruiz og voru gestir kans í þrjá daga. Bústaður lians var hinn skrautlegasti. Þar %ar allskonar herfang saman lcomið, sem rænt hafði verið tla landamæra-þorpunum. Þeim var vísað inn í viðhafnar- Sídinn, en þar livíldi húsfreyjan á legubekk, því hún hafði ^erið lasin um þetta leyti, en Gaspar Ruiz sat við legubekk- lnn- Hatlur hans lá á gólíinu, en hendur hans hvíldu á sverðs- kjöltunum. Meðan samræðan stóð yfir, slepfi liann aldrei höndunum at sverðshjöltunum, nema aðeins einu sinni, og það var til þcss að hagræða konu sinni í legubekknum og vefja ábreið- 111 nar með alúð utan um liana. Þeir veittu því eftirtekt, að att þegar hún tók til máls, þá horfði hann á hana hug- angmn og virtist gleyma öllu í kring um sig, og sjálfum sér eninig. I kveðju-veizlunni, þar sem hún var viðstödd, kvart- aki hann sáran undan meðferð þeirri, sem hann hefði orðið 1 i’'- Eftir að San Martin jdirliersliöfðingi hefði fluzt burt, 'aðst hann hal'a verið umsetinn af njósnurum og rægður af ei.nbættismönnum stjórnarinnar. Hún liefði einskis metið 'jálp þá, sem hann hefði veitt henni, heldur ofsótt sig og 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.