Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 59
eimreiðin SJÁLFSTÆÐI ÍSLANDS OG SAMBANDSLÖGIN 179 enda lelja menn, að eigi geli það á nokkurn hátt vegið á móti, þótt íslendingar hafi líkan rétt í Danmörku. Allar nstæður eru þannig, að þetta getur ekki komið oss að veru- legum notum, og má vist segja, að hvorki hugur né nein tök séu á því, að vér notum slílc réttindi að nokkru marki, né h’iðindi úr skauti náttúrunnar þar, sem aðrir myndu slægjast eftir Iiér. Én hitt er vafalaust, að þetta var veitt og samþykt at voru fullveldi, og á því má ráða fulla bót seinna, ef ís- lenzku þjóðinni er það i mun; en til þess þarf talsvert, eins °g síðar mun vikið að. 7. gr. segir: I fgrsta lagi, að Danmörk fari með utanríkis- Jnál Islands í umboði þess. I öðru lagi, að islenzkan trúnaðar- niann skuli skipa í utanríkisstjórnarráðinu (í Danmörku), til Þess að starfa þar að islenzkum málum. í þriðja lagi, að sé einhversstaðar í löndum enginn fulltrúi fyrir Dani (og þá Islendinga líka), þ. e. sendiherra eða sendiræðismaður, þá nia Island ráða þar mann til, svo og skipa ráðunauta (ottaclié) fyrir ísland við þær sendisveitir (danskar), sem tyrir eru í erlendum rikjum. Hefur t. d. þetta síðasta verið notfært. — Á milliríkjasamningum hefur ísland og vald, Samkvæmt þessari grein, sbr. einnig 17. gr. stjórnarskrárinnar, er til tekur, að engir kvaðasamningar erlendir verði gerðir, nenia með vilja Alþingis. Én að öðru leyli gefa þessi ákvæði til kynna einna ótví- ræðast, að nú eru það vér íslendingar, sem réttinn höfum, en felum framkvæmdina öðrum á tímabili og með vissum hdtmörkunum. Áður fór Danmörk með þessi mál, utanríkis- nudin, eftir eigin geðþótta, þegjandi, svo sem réttur og vald 'seri þar, og all gilti fyrir oss, sem gerðu þeir. En nú fara Ieir með þelta sem umboðsinenn íslands, og það vita nú ‘dlae þjóðir, sem slík mök eru höfð við, eða eiga að vita, — j 1 að Danir áttu að sjá um (og gerðu), að fullveldisstaða slands yrði á réttan hátt tilkynt öðrum ríkjum eftir 1918 VPetta tiltekur 19. gr. laganna), og svo bera sendisveitir Dana Utl um heiminn þessa sjálfar vott, því að þær eiga að titla SlS dansk-íslenzkar, hafa fána íslands jafnhliða hinum danska m. m. ar sem utanríkismál vor eru, eins og vitað er, að kalla Þ-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.