Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 79
eimreiðin Nýir heimar. Eftir Svein Sigurðsson. I. Síðan ísland komst í ritsímasamband og nú síðar í tal- samband við önnur lönd, og eftir að samgöngur hafa aukist a alla lund, eins stórkostlega og raun ber vitni, berast allar nýjar stefnur og hreyfingar í andlegum málum, stjórnmálum, bókmentum og listum hingað hraðar en áður voru dæmi til ' og eru orðnar gamlar og úreltar áður en varir. I3essar stefnur og hreyfingar eru hér á ferðinni urn líkt leyti og í nagrannalöndunum. Þær koma og hverfa, skilja ef til vill ^itthvað eftir, sem setur svip á oss hér heima um stund, af því vér erum oft næmai'i fyrir nj'jungum en aðrar stærri Þjóðir. En þessi svipur víkur svo smámsaman fyrir öðrum. y®r höfum í trúmálum fengið hingað flestar stefnur og hrær- lngar nágrannaþjóðanna. En það eftirtektarverða er, að ein- mdt í þeim málum erum vér sjálfstæðari gagnvart hinum er- lendu sérstefnum og hreyfingum en í flestum öðrum málum. Vér böfum fengið þær yfir oss hverja eftir aðra, nú síðast Oxford- breyfinguna og dr. Halleshy, en hvorki hún né Hallesby '•rðast ætla að valda nokkrum aldahvörfum í andlegu líli '°ru, og eru þó báðir þessir aðilar áhrifamiklir. —- Vér höf- Uln fengið hingað í bókmentum rómantík, realisma, modern- isma, — í stjórnmálum, sósíalisma, kommúnisma, national- sosialisnia, — í listum expressionisma, impressionisma, kúb- 'snia, surrealisma — og hvað þeir nú heita allir þessir >usniar« undanfarinna ára. En vér höfum verið furðu-fljótir a^ átta oss á þessum »ismum«, liirða það sem í liag kom 'orum þjóðháttum, en láta liitt fara sinna ferða inn um annað eyrað og út um hitt. Þrátt fyrir íslenzka nýjungagirni, sem réttara væri þó að nefna fróðleiksfýsn, ná »ismarnir« nldrei tökum á oss, lieldur tökum vér undir með skáldinu Guðrnundi Guðmundssyni, þegar liann kveður: uig varðar ekkert um »isma« | og »istanna« þrugl um list! ng flýg eins og lóan mót sól i söng, | þegar sál min er ljóðaþyrst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.