Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 86
206 NYIR HEIMAR EIMREIÐIN það, sem kemur heim við þá takmörkuðu þekkingu, sem vér höfum á lögmálum náttúrunnar. Þá eru eftirtektaverð um- mæli Sir Arthurs Eddingtons, stjörnufræðingsins heimskunna, sem hann viðhafði í fyrirlestrum sínum við Cornell-háskólann 1934. Hvers vegna skyldum vér lialda, að alt hið mikilvæg- asta í manneðlinu verði mælt og vegið, þar sem hinn sanni veruleiki er andlegs eðlis, spyr Eddington og viðurkennir þannig um leið öfl, sem enginn visindamaður á öldinni sem leið hefði fengist til að gefa gaum í alvöru. Sir Eddington heldur því fram, að vísindin séu nú á v.egamótum, nijir heimar séu að opnast, heimar, sem engir gáfu gaum áður nema skáldin og dulsinnarnir, og hann segist efast um, að stærð- fræðingarnir skilji betur tilveruna en þeir. III. Hvað er það, sem veldur þessum stefnuhvörfum í menn- ingu nútímans og lífsskoðun? Gjaldþrot efnishyggjunnar eru ekki eina orsökin til þeirra. Eitthvað njTtt hlýtur að vera að koma í hennar stað. Ég gat áður um tvo meginstrauma í skáldskap og list. Öðrum þessara meginstrauma er þegar lýst. Óhætt er að hæta því við, að þessa meginstrauma er að finna víðar, svo sem í vísindunum. Sá meginstraum- ur í andlegu lífi og menningu nútímans, sem enn er ólj'st að meslu, á upptök sín í alt öðrum heimi en hinn. í bók- mentunum mætti ef til vill tala um ný-rómantíska stefnu, ef orðið rómantík væri ekki eins misskilið og reynslan hefur sýnt. Rómantík bókmenta 19. aldarinnar hefur verið skýr- greind svo, að hún hafi verið leit að því óendanlega, því liugsjónalega og dularfulla, hún hafi sett lilfinningalífið hærra en skilninginn og tekið innsæið fram yfir kalt hyggjuvitið, sem einkendi svo mjög hina þyrkingslegu fræðslustefnu í lok 18. aldar. Ný-rómantíska stefnan er að sjálfsögðu leit að því óendanlega, en hún er með öllu laus við þá »hjalvoð óveru- leikans«, sem búið var að reifa gömlu rómantíkina í- Fylgjendur hinnar nýju lífsskoðunar telja sig nú þegar liafa fundið ný og' mikilvæg verðmæti, og þau verðmæti hefur ný og mikilvæg þekking fært mönnunum, þekking, sem mun gerbreyta öllu viðhorfi þeirra hvers til annars og til þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.