Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 106

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 106
eimreiðin 226 HRIKALEG ÖRLÖG lagt í einelti. Hann rauk upp frá borðinu og æddi formæl- andi fram og aftur um salinn. Svo settist hann á legubekk- inn til fóta konu sinui, andvarpaði þungt og starði þung- biiinn í gaupnir sér. Hún hvíldi á liakið, með aftur augun, og liöfuðið á kodduuum. Hún var mjög föl yfirlitum. »Og nú hef ég verið sæmdur ofurstatign í spánska hernum«, bætti liann við og var nú orðinn rólegur aftur. Skipstjórinn á ensku freigátunni notaði þá tækifærið til þess að segja honum með sem vægustum orðum, að Lima væri fallin í hendur stjórninni og að Spánverjar væru um það bil að hverfa burt af meginlandinu samkvæmt samningnum. Gaspar Ruiz leit þá upp og mælti hvassri röddu, að þó að hver eiuasti spánskur hermaður ftyði Suður-Ameríku, skyldi hann halda áfram stríðinu við Chile á meðan hann gæti staðið á íotunum. Þegar iiann þagnaði, lyfti konan hans langri hvítri hönd sinni og klappaði blíðlega á kné honum með fingur- gómunum. Það sem eftir var kvöldsins lék Gaspar Ruiz við hvern sinn fingur. Hann liafði að vísu verið gestrisinn áður, en nú náði þó ástúð hans og vinsemd hámarki sínu. Hann reyndi að gera all, sem unt var, til að gera gestum sínum síðustu dvalarstundirnar á heimili lians sem ánægjulegastar. Það var eins og hann væri ölvaður af óvæntri hamingju. Hann faðm- aði liðsforingjana að sér eins og bræður, og það lá við að hann gréti af gleði. Fangarnir, sem hann lét lausa, fengu hver sinn gullpeninginn að gjöf. Seinast lýsti hann því yfir, að það minsta sem hann gæti gert, væri að skila skipstjórunum og stýrimönnunum á herteknu skipunum öllum farangri þeirra aftur. Þessi óvænta göfugmenska varð þess valdandi, að gest- irnir töfðust nokkuð, svo að þeir liöfðu mjög stuttan áfanga fyrsta daginn. Seint urn kvöldið kom hann svo með flokk riddara á eftir þeim, þar sem þeir sátu umhverfis bálið, sem þeir höfðu kynt á áningarstaðnum. I hópnum var múlasui lclyfjaður vín- föngum. Gaspar sagðist vera kominn til þess að drekka skiln- aðarskál með hinum ensku vinum sinum, sem hann mundi aldrei aftur hitta. Hami var í glöðu og ljúfu skapi, sagði sögur al’ heljuverkum sínum, liló eins og ærslafullur ung-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.