Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 104
224 eimreiðin HRIKALEG ÖRLÖG IJað var í þessum lilóðugu skærum, sem kona hans sást fyrst á hestbaki við hlið hans. Hann var nú orðinn bæði öruggur og sigurviss eftir ófarir andstæðinganna og hættur að vera sjálfur í fararbroddi liðsins, en í stað þess stjórnaði liann, eins og æfður hershöfðingi, hre}rfingum hersins frá hæð eða sjónarhól að haki og sendi þaðan fyrirskipanir sínar. Ivona hans sást oft í för með honum, en í fyrstu héldu menn að þar væri um karlmann að ræða, og var mikið talað uni náfölan mann, sem fylgdist með Gaspari, og margir eignuðu þessum leyndardómsfulla förunaut ósigra okkar. Hún reið karl- vega, eins og Indíána-kona, bar barðastóran hatt og svarta kápu. Síðar, eða þegar vegur þeirra stóð sem hæst, var kápa þessi lögð gyltum horða, og hún bar þá einnig sverð liðs- foringja eins frá Chile, sem hét Don Anlonio de Leyva. Hann hafði verið umkringdur og drepinn, ásamt föruneyti sínu, af Arauco-Indíánunum, en þeir voru samherjar Gaspars. Höfð- ingi þeirra liafði fært Ermíniu sverð þetta að gjöf. Þeir um- gengust þessa rólegu, fölleitu konu, sem aldrei lét sér bregða í hardögum, eins og yfirnáttúrlega veru, en það jók á álit jiað og yfirburði, sem Gaspar Ruiz naut meðal þeirra. Sjálf mun hún hafa nolið sætleika hefndarinnar, þegar hún girti sig sverði Don Antonios, og aldrei skildi hún það við sig, nema þegar liún klæddist kvenklæðum. Það var lienni sýnilegt tákn þeirrar vansæmdar, sem vopn lýðveldissinna höfðu sætt. Þó að hún notaði það ekki sjálf, þá hafði hún nautn af að vita af því hangandi við hlið sér. Hatur hennar var óseðjandi, og hún æsti upp sama hatrið hjá manni sínum. Aldrei mýktist svipur hennar, og faðmlög hennar munu liafa verið köld. Hon- um tókst ekki að milda hjarta hennar.þótt hann reyndi að verma það í straumum af blóði. Enskir sjóliðsforingjar, sem lieim- sótlu Gaspar um þelta leyti, veittu því eftirtekt, hve undarlegt var sambandið milli þeirra hjóna. Ruiz hafði fallist á að veita þeim áheyrn, til þess að ræða um lausn nokkurra enskra fanga. Á þeim slóðum, þar sem Gaspar Ruiz hélt sig, var vík ein, þar sem skip voru vön að liafna sig og taka timbur og vatn. Á þessari vík tók liann lierfangi hvalveiðaskipið Hersaliu, og síðar tók hann með áhlaupi tvö önnur skip, annað amerískt og hitt enslct.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.