Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 38
158 ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN EIMREIÐIN Matthías gekk þess ekki dulinn, að sumum af hinni eldri kynslóð mundi mislíka andi realismans, enda hafði það komið á daginn í þvi, sem Gröndal ritaði út af Verðandi.1) I3að var þó ekki svo mjög Verðandi sjálf, sem Gröndal vítti: »Mér þykir margt í henni mæta-fallegt; ég furða mig á þeim form- lega styrkleik í máli og meðferð, sem þar kemur víða fram«. En grein Jónasar Jónassonar í Pjóðól/i um Verðandi, ideal- ismus og realismus, hafði snortið hann illa. Sannleikurinn var sá, að Jónas hafði byrjað á að jafna Verðandi til Norður- fara, en gleymt að minnast á Gefn og aðrar bækur, sem Gröndal hafði sent heim frá Höfn — og hér þótti Gröndal gengið á sinn rétt. I öðru lagi setti Jónas mjög á oddinn mismuninn milli liins forna idealisma — svo kallaði hann rómantíkina — og hins nýja realisma. En Gröndal voru þessi hugtök tamari l'rá eldri tímum, þar sem þau höfðu að sumu leyti þveröfuga merkingu við það, sem nútíðin vildi láta þau gilda.2) I augum Gröndals var liinn nýi realismi lítið annað en materialismi og atheismi; en greinargerð Jónasar þótti honum bera keim fáfræði og nærsýni í andlegum efnum. Þegar Jónas svaraði enn fyrir sig, brá Gröndal á sína venju- legu gandreið:3) »Annars nenni ég ekki að eiga við menn, sem ekki þekkja annað en danskar skruddur . . ., ekkert vit hafa á því, sem þeir eru að tala um. »Du præker i en Lygte«, sagði Holberg; það mun hentast að bregða fyrir sig dönsk- unni, þegar svona stendur á! Ég vil ekki óska fagurfræðing- inum annars en góðs, ég óska að hann dansi »Skarphéðins- GaIopade« »gleitend« ofan eftir Parnassus í »Storminum« á »æsþetisku«, húrrandi og hringjandi með Ibsen, Björnson, Kielland, Ebers, Heyse og Gjellerup«. — Og þó að þessari deilu lyki að sinni, þá lifði lengi í kolunum og blossaði upp við og við, eins og t. d. þegar Hannes Hafstein liélt fyrir- lestur sinn um realismann 14. jan. 1888 og Gröndal svaraði.4) 1) ísafold 10. og 15. júlí 1882. 2) Virðist liann leggja i þau svipaða merkingu og Heiberg gerði i Danmörku, sbr. Petersen-Andersen, Dansk Literaturhistorie 4. bd., bls. 362. 3) ísafold 5. ágúst 1882. 4) Sjá Ymislegt, fyrirlcstnr, leikur, fcrðasaga eftir Ben. Gröndal, Rvík, horst. Gíslason, 1932.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.