Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 33
EIMREIÐIN ÞÆTTIR AF EINARI H. IvVARAN 153 fremst frelsi til þess að leita sannleikans á öllum sviðum, óbundinn af klöfum almenningsálits og trúarbragða. Sjálfur hafði Brandes í æslcu verið heitur trúmaður og undir ábrif- um frá Sören Kierkegaard. En Brandes kastaði kristnum dómi og valdi »sannleikann«, sem bann fann meðal annars ^yrir lestur rita Spinozas, Feuerbachs, Stuarl Mills og Taines. En þessi frjálsa leit sannleikans í vísindum, listum og líli var i raun og veru mjög róttæk byltingakenning í Danmörku °g þá ekki síður á íslandi. Þröngsýni íslendinga í trúarefn- um má marka á viðtökum þeim, er kaþólsku prestarnir böfðu fengið á sjötta og sjöunda tug aldarinnar. Á þeirri andúð fékk Gröndal að kenna, eins og lesa má í æfisögu hans. Enn þá verri voru viðtökur þær, er skynsemistrúar- maðurinn Magnús Eiríksson fékk af löndum sínum.1) í Dan- mörku reyndu menn að hundsa hann með þögn, en heima héldu jafnvel vitrir menn, eins og þeir nafnar Jón Guðmunds- son og Jón Thoroddsen, að liann væri ekki með öllum mjalla. ^fenn trúðu i auðsveipni og efunarlaust því, sem þeim hafði verið kent; menn ræktu kirkjusókn og húslestra af gömlum vana og syndguðu upp á náðina. Yfirleitt forðaðist fólk að hugsa á vissum sviðum, forðaðist að gera sér nokkra grein fyrir ósamræminu, sem orðið var á kenningum Krists °g lífi kristinna manna. Að sjálfsögðu lýsti þessi hugsunarháttur sér í bókmentum, jafnvel í þeim fáu skáldsögum, sem þá liöfðu verið prentaðar a íslenzku. Menn hinnar nýju stefnu höfðu skarpt auga fyrir takmörkunum þeirra, eins og sjá má af lýsingu Jóns Olafs- sonar í ritdómi hans um Verðandi:2) »Gamla receptið fyrir að semja skáldlega frásögn var hjá °ss eitthvað á þessa leið: Tak ungan bóndason upp í sveit °g unga bóndadóttur sömuleiðis; byrja bókina á að lýsa higrum dal, stæl lýsinguna í Pilti og stúlku. Les vandlega sJötta kapítulann í Balli gamla um skyldurnar og sjóð sain- 1) Það voru realistarnir, sem fvrstir mátu skoðanir lians að verðleikum ’ Heimdalli 1884, bls. 98—100 (Björn Bjarnarson), sbr. og kvæði (eftir- oiæli) eftir Bertel E. Ó. Þorleifsson i sama blaði, bls. 180—181. 2) Skuld 29. júni og 22. júlí 1882.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.