Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1984, Qupperneq 3

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1984, Qupperneq 3
TIMAKIT-m i.ii(. ii(i:i»i\(.A 2. HEFTI 34. ÁRGANGUR OKTÓBER 1984 NÝTT LAGASAFN Loksins er nýtt lagasafn komið út! Er það mikill léttir fyrir lögfræðinga, laga- nema og fjölmarga aðra. Fyllsta ástæða er til að færa þeim þakkir sem lögðu hönd á plóginn, ritstjórum, ritnefnd og öðru starfsfólki. Verkið var unnið við erfiðar aðstæður og í tímaþröng. Óþarft er að fara mörgum orðum um það ófremdarástand sem ríkt hefur í útgáfumálum lagasafns undanfarin ár, enda oft rætt á opinberum vettvangi. Lagasafnið frá 1973 var löngu úrelt orðið auk þess sem það var uppselt síð- ustu árin. Við það bættist að nokkrir árgangar Stjórnartíðinda voru um tíma illfáanlegir. Allir hljóta að vera samdóma um það að slíkt ástand sé óviðun- andi með öllu og megi ekki endurtaka sig. Taka þarf upp nýja útgáfuhætti varðandi bæði lagasafn og Stjórnartíðindi og nýta þá tækni sem nú stendur til boða. Það er ekki vansalaust að lagasafn skuli koma út svo sjaldan sem raun ber vitni (1931, 1945, 1954, 1965, 1973, 1983). i lögum um laganefnd nr. 48/1929, sem raunar hafa aldrei komið til framkvæmda, er gert ráð fyrir að lagasafn komi út a.m.k. á 10 ára fresti. Löggjafarstarfið er margfalt meira nú en fyrir rúmum 50 árum og þvl þörf fyrir mun tíðari útgáfur lagasafns. Tölvu- tækni nútímans auðveldar slíkt verk að mun. Viðbæti eða lagaskrá þarf að gefa út einu sinni á ári milli þess sem lagasafn kemur út. Komið var í hreint óefni með útgáfumálin er þáverandi dómsmálaráðherra síðla árs 1979 fól Lagastofnun Háskóla íslands að annast útgáfuna. Svo óhönduglega tókst til með þessa ákvörðun og meðferð málsins í kjölfarið að langan tlma tók að leysa erfiðleikana og koma málinu í viðunandi fram- kvæmdahorf. Vinna við safnið hófst ekki fyrr en í ágúst 1981 og allmiklar tafir urðu eftir það. Má vafalaust ýmsu um kenna. Þessi reynsla ætti þó að hafa sýnt mönnum fram á að sá aðili sem verkefnið hefur með höndum, hvort sem það er Lagastofnun eða einhver önnur stofnun, verður að hafa bæði heimild og aðstöðu til að marka sjálfstæða útgáfustefnu og nauðsynleg fjárráð til að framkvæma hana. Þess var óskað af hálfu dómsmálaráðuneytisins að fylgt yrði sömu megin- sjónarmiðum og í eldri lagasöfnum. Gafst þannig lítið svigrúm til þess að huga að grundvallarbreytingum á vinnslu og frágangi lagasafns. Má kannski 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.